Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 72

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 72
tegundum, sem berast að jörðu á hinum ýmsu tímum og umlj'kja hana. Þannig á það sér stað, að þótt allur þorri manna hafi ekki enn þá gert betur en fylgjasl með þeim áhrifasamhöndum, sem hér hefur verið lýst, þá eru þeir þó nokkrir, sem enn þá lengra eru komnir og eru farnir að svara hærri sveifluhreyfingum. l5egar svo langt er komið, að vorhnúturinn hefur náð fyrsta stigalug einhvers stjörnu- merkis, þá byrja áhrif næsta merkis að gera vart við sig. En eftir rösk 720 ár eða um 2650 e. Kr: hyrjar vorhnúturinn ferð sina fram hjá vatnsberanum. Þessi áhrif eru ákveðnari og meira áberandi, ef áhrifaríkt merki tekur við. Fiskarnir tilheyra veiku merkjunum, en vatnsherinn þeim sterku og vegna þess að vatnsberinn tekur hér við af fiskunum, þá gætir meðverkandi áhrifa hans að sínu leyti meira nú, en t. d. fiskanna gerði á 10 fyrstu sligunum í hrútnum eða á tímabilinu frá 222 f. Kr. til 498 e. Kr,, sem getið er hér að framan, enda er lítill vafi á því, að nú eru þeir tiltölulega ileiri, sem svara grunntón vatnsberans, heldur en menn svöruðu grunntón fiskanna á fyrnefndu timabili. Þess má geta hér, að frumáhrif fiskanna eru meðaumkun, hjálpsemi, og stuðningur veittur og móttekinn. Kærleiks- og fórnarkenning kristindómsins stendur í nánu sambandi við þau. — Frumáhrif vatnsberans eru bræðralag og samvinna og má sjá þess Ijós merki, að þau eru nú þegar farin að koma í ljós með mönnunum. Tímabil það, sem nú fer í hönd, er miklu markverðara, en þau, sem mannkynið hefur sögur af. Það, sem gerst hefur hin síðustu árin, ber þess órækt vitni, að miklar breytingar séu að fara fram með mannkyninu. Alt gamall er rifið niður og srarla stendur steinn yfir steini, svo hrein- lega er að verki gengið, en á eftir þessum eyðileggingar- og 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.