Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 78

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Síða 78
vor, áður langt um líður, alveg eins og hann kom fram í Gyðingalandi forðum daga. En ég geri ráð fyrir, að þér munuð spyrja: »Hvernig geta menn nú vitað, að koma Krists er í nánd?« Vér getum vitað það, sökum þess, að Kristur er lifandi vera. Og hann á sér spámenn nú á timum, alveg eins og í fyrndinni — menn, sem vita hver er vilji hans og kosta jafnan kapps um að feta í fótspor hans. Og það eru þeir, sem boða nú komu hans, alveg eins og fornaldarspámennirnir gerðu, þegar koma hans var þá i nánd, því að þeir vita, að hann hefur kunngert, að hann ætlar að koma til vor enn þá einu sinni. Þér munið hvernig hann kom seinast. Og þér vitið, að tölu- verður ruglingur er á frásögunum um komu hans. Þvi þegar klerkar vorir og kennimenn tala um trúarleiðlogann Krist, þá gera þeir engan greinarmun á honum og meistar- anum Jesúm. En það var trúarleiðloginn Kristur, sem tók sér bólfestu í likama Jesú og talaði fyrir munn honum. Ég geri ráð fyrir, að yður sé þetta kunnugt, en þetta er samt sá hlutur, sem margar þúsundir manna, er tigna Krist og til- biðja, hafa aldrei heyrt. Þeim hefur þvi ekki skilist, að trúarleiðloginn eyðir aldrei tímanum til ónýtis og að hann sjálfur er alt af að starfa í þjónustu mannkynsins. Og hann vakir yfir guðstrúnni í heiminum — ekki að eins einni sér- stakri trú, heldur öllum trúarbrögðum veraldarinnar. Hann getur því ekki Iátið tímann ganga í það að lifa árum saman i óþroskuðum barnslíkama, á meðan hann er að vaxa upp. Hann fengi, eins og gefur að skilja, harla litlu til leiðar komið, á meðan hann er að eins barn að aldri, jafnvel þótl hugmyndin um hann sem barn sé einkar skáldleg og fögur. Þess vegna lætur hann heldur einn af lærisveinum sinum fæðast í þeim líkama, sem hann ætlar sér að nota. Og 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.