Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 80

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Qupperneq 80
árum. Ég verð þá ekki framar í þessum líkama, sem ég er nú í, en það verður í yðar tíð. Vera má að ég verði þá fæddur aftur og barn að aldri. Eg veit það ekki fyrir víst, það fer alt eftir því hvað meistaranum þóknast. En þér verðið áreiðanlega á Iífi, er hann kemur og fáið að sjá hann. Hafið þér nokkuð liugsað um það, að hann mun þurfa að fá einhvern slikan mann hér á landi, til þess að komast í reglulegt vitundarsamhand við? Og slikur maður þyrfti að vera nú á yðar reki. Vér getum gert ráð fyrir, að hann muni þá þarfnast einhvers manns, sem verður þá um þrítugt, til þess að láta flytja þjóðinni hoðskap sinn að ein- hverju leyli, hérna í Astraliu. Vér, sem erum komnir á elliár, getum ekki gert oss von um að geta orðið þannig lagaðir samverkamenn hans, vér erum orðnir of gamlir lil þess. Það þurfa að vera ötulir menn á hezta aldri. Éað eru því miklar líkur til þess, að hann kjósi einhvern vðar. Og livers vegna ætti ekki líka einhver yðar að geta orðið slíkrar náðar aðnjótandi? Þér haíið nú horið giftu — giftu, sem þér hafið verðskuldað með hreytni yðar á undangengnum æíiskeiðum — til þess að fá að vita alt þetta, á meðan þér eruð enn þá á unga aldri og hafið getað jafnframt gert það að áhugamáli yðar. Og það eitt er nokkurn veginn víst og áreiðanlegt, að þér hljótið að geta orðið mikiu hæfari verkfæri í höndum trúarleiðtogans, af þvi, að þér hugsið svo rikt um komu hans, en allur þorri þeirra manna, sem hugsar ekkert um hana. Eg gel ekki að visu sagl, hverja hann muni helzt velja til þess að hafa í vitundarsambandi við sig, eða sem fulltrúa sína hér á landi; en þar sem hér í þessari horg eru flestir starfsmenn Guðspekisfélagsins og »Round Tahle«-félagsins og ýmissa þeirra hreyfinga, sem trúarleiðtoginn slendur á hak við, þá er það ekki óliklegt, að hinn tilvonandi fulltrúi hans 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.