Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 80

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Page 80
árum. Ég verð þá ekki framar í þessum líkama, sem ég er nú í, en það verður í yðar tíð. Vera má að ég verði þá fæddur aftur og barn að aldri. Eg veit það ekki fyrir víst, það fer alt eftir því hvað meistaranum þóknast. En þér verðið áreiðanlega á Iífi, er hann kemur og fáið að sjá hann. Hafið þér nokkuð liugsað um það, að hann mun þurfa að fá einhvern slikan mann hér á landi, til þess að komast í reglulegt vitundarsamhand við? Og slikur maður þyrfti að vera nú á yðar reki. Vér getum gert ráð fyrir, að hann muni þá þarfnast einhvers manns, sem verður þá um þrítugt, til þess að láta flytja þjóðinni hoðskap sinn að ein- hverju leyli, hérna í Astraliu. Vér, sem erum komnir á elliár, getum ekki gert oss von um að geta orðið þannig lagaðir samverkamenn hans, vér erum orðnir of gamlir lil þess. Það þurfa að vera ötulir menn á hezta aldri. Éað eru því miklar líkur til þess, að hann kjósi einhvern vðar. Og livers vegna ætti ekki líka einhver yðar að geta orðið slíkrar náðar aðnjótandi? Þér haíið nú horið giftu — giftu, sem þér hafið verðskuldað með hreytni yðar á undangengnum æíiskeiðum — til þess að fá að vita alt þetta, á meðan þér eruð enn þá á unga aldri og hafið getað jafnframt gert það að áhugamáli yðar. Og það eitt er nokkurn veginn víst og áreiðanlegt, að þér hljótið að geta orðið mikiu hæfari verkfæri í höndum trúarleiðtogans, af þvi, að þér hugsið svo rikt um komu hans, en allur þorri þeirra manna, sem hugsar ekkert um hana. Eg gel ekki að visu sagl, hverja hann muni helzt velja til þess að hafa í vitundarsambandi við sig, eða sem fulltrúa sína hér á landi; en þar sem hér í þessari horg eru flestir starfsmenn Guðspekisfélagsins og »Round Tahle«-félagsins og ýmissa þeirra hreyfinga, sem trúarleiðtoginn slendur á hak við, þá er það ekki óliklegt, að hinn tilvonandi fulltrúi hans 78

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.