Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 94

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1919, Blaðsíða 94
4 Hann gaf sjálfan sig.1 Margt af þvi, sem yður finst nú óskiljanlegt, liggur í aug- um uppi, þegar hin æðri vitund, hin guðræna vitund tekur að glæðast hjá yður. Þá fáið þér og skilið, hvernig þrautirnar og þjáningarnar verða til þess að göfga yður og hreinsa hjarta yðar. Það er bæði vissara og veglegra að sætta sig við þær hörmungar, sem að höndum bera, því að í þeim er þá áreiðanlega fólgið fyrirheit um fullkomnun sálarinnar. Hafið þér aldrei fundið hinn ömurlega tómleik og fánýti gleð- innar? Eg segi yður, að það er ekki unt að fmna né þekkja hinn sanna fögnuð — ekki vinnandi vegur að komast upp á hátinda gleðinnar, fyr en þér hafið kafað viðlika djúpt niður í hyldý'pi hörmunganna. Kvöl yðar er eldur málm- bræðslumannsins (Mal. III, 2). Og það er hann, sem hreinsar sorann úr yður, og er yður því til góðs en ekki til ills. Hin 1 Grein þessi er seinasti kailinn (lesson) í hinni yndislcgu bók: Chrisl in You, þ. e. »Kristur í yður«. Pað liefur verið sagt um þá bók, að liún væri mesta opinberun vorra tíma (the greatest revelation of modern times). Ifún er rituð af ósýnilegum höfundi og er efalaust, eilt liið fegursta trúarrit, er komið liefur fram »að handan«. Bókin fæst hjá: Dodd, Mead and Company, New York. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.