Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Side 73
lÖUNN]
Jón Ólafsson blaðamaður.
67
tíma út nýtt blað í Winnipeg, sem »Öldin« hét. Hefir
hann, svo sem við má búast, margt skrifað í þessi
blöð öll, en þó virðist ekki vera sérlega við það
dveljandi í blaðamenskusögu hans. Mörgum íslend-
ÍQgum, sem vestra voru á þeim árum, er vel til hans,
°g telja þeir hann hafa verið þar merkisbera frjáls-
legra skoðana, en liinir, sem í móti voru, hafa verið
barðir í dómum um blaðastarfsemi hans í Winnipeg.
Hann var þar að eins 3 ár, en fór þá suður í Banda-
ríki og vann þar við ýms norsk blöð, lengst við
»Norden« í Chicago, þangað til hann fékk atvinnu
við bókasafn þar í borginni. í þetta sinn var hann
Mls 7 ár vestra og kom heim liingað aftur vorið
1897.
Þegar hann kom heim hingað þá, átti hann hér
enga vísa atvinnu, og hann koin hingað einn síns
Hðs. Fjölskylda hans kom ekki að vestan fyr en
seint um haustið. Fyrirlestur, sem hann ílutti hér
þá um Ameríku um hauslið, er prentaður í VII. árg.
»Sunnanfara«. Hann skrifaði þá ýmsar greinar í blöð
hér, bæði »ísland« og »ísafold«. Einkum vöktu eftir-
tekt greinar, sem hann slcrifaði um vorið, skömmu
áður en þing kom saman, í »ísafold« undir nafninu
»Grákollur«. Var þar beinst mjög á móti stjórnmála-
stefnu Benedikts sál. Sveinssonar og lagði hann mikla
þykkju á Jón út af þeim greinum. En »ísafold« hafði
Þá um hríð verið B. Sv. andvíg og tók þá um
sumarið upp stefnu dr. Vallýs Guðmundssonar. J. Ól.
fókk atvinnu við þingskriftir þá um sumarið. Jón
heitinn Vídalin konsúll hafði þá flokk í þinginu,
sein mátti sin mikils, og var það kaupfélagsmenskan,
sem sameinaði ílokkinn. Það var nú ráðið, meðan á
þingi stóð, að ílokkur þessi kæmi sér upp málgagni
t>l þess að halda fram slefnu kaupfélagsskaparins,
°g jafnframt snerist ilokkurinn móti Valtýskunni, en
það varð hún, sem þá og lengi síðar skifti þinginu