Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Page 91
ifiUN’N |
Æðri skólar.
85
88 og 125—40), þá kaili úr landafræði Christen-
Sens (bls. 3—28). Þá yfirlit yfir loftslag jarðarinnar
°8 gróðurbelti (Vahl, 20—30 bls.), þá um höfuðat-
vinnuvegi manna, einkum þó frumþjóðanna! (Vahl,
ids. 3—25). Þá er farið að kenna undirstöðuatriði
[rt>tnu- og vefjafræðinnar (Kruuse, bls. 3—23 og
—32, þá bók um mannslikamann og ágrip af
heilsufræði eftir Knudsen og Faleh. Og loks er í
bekk kent ágrip af Ijósfræði eftir Moll (að eins
0 dæmi reiknuð af 47), og síðast ágrip af stjörnu-
fr0eði B a rmwater’s með mörgum úrfellingum þó.
er þetta kent í að eins 2 stundum á viku í 3
efstu bekkjunum, og svo að síðustu gefin 1 einkunn
fyr>r altsaman, en 9 einkunnir í málunum! Von er
nn> að menn séu lærðir í þessum fræðum, eða hitt
l>n heldur, er þeir koma úr skólanum, enda segja
l'emendurnir, að þeir leggi sig lítt niður við þetta,
yar sem það sé ekki talið meira virði og kent svona
a víð og dreif. En það eru einmilt þessar greinar,
Sem þeir helzt þyrftu að læra og vita eitthvað í.
'ramtíðin heimtar þetta af mönnum og það því meir,
Sem lífsbaráttan harðnar. En einmitt þarna standa
f>etr bláir og berskjaldaðir fyrir og svo að segja á
^ástrái.
Það sem kent er í almennri sögu og þegnfélags-
raeði f skólanum, mun vera viðunandi og má ekki
jn,ssast. Aftur á móti mætti fornaldarfræðin, sem
vend er í 1 vikuslund í 4. og 5. bekk missa sig sem
enslugrein. Mætti fræða nemendur um skáldskap,
lstir og menning fornþjóða í fyrirlestrum og með
*nyndum utan kenslustunda á málfundum með kenn-
111 nm og nemendum. Hitt, sem máli skiftir úr forn-
darfræðinni, gæti svo komist undir mannkyns-
s°kuna.
í5á er eftir síðasta »námsgreinin«, ef námsgrein
J’idi kalla — ritleiknin! Líti menn á próftöflurnar,