Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Side 93
IfiUNN1
Æðri skólar.
87
rökum, að þetta mundi ekki kosta nema 1—2 fasta-
hennara í viðbót. En þetta var að engu hafl af þeim
háu herrum í stjórnarráðinu og þá þótti svo sem
sjálfsagt að »dependera af þeim dönsku«. En nú er
Þessa ekki lengur þörf, nú eigum við að heita orðnir
sjálfstæðir. En hvað hefir þetta nú kostað okkur
heinlínis og óbeinlínis? Aðstreymið að skólanum hefir
s'aukist fyrir þetta sleifaralag, sem á honum er, og
fyrir það, hversu aðgangurinn að lærdómsdeildinni
er léttur; en fyrir bragðið hefir orðið að tvískifta
bekkjum á hverju ári að meiru eða minna leyti eftir
höfðatölu einni saman, og það hefir kostað ærna
og þó ekki komið landi og lýð að neinum frekari
hotum. Aftur á móti hafa allir þeir, sem verkfræði
hafa viljað stunda, orðið að eyða 1—IV2 ári af hin-
"m dýrmæta námstíma sínum erlendis til þess að
v'nna þessa vanrækslu upp og geta komist inn á
^jölvirkjaskólann, og þó hefir þriðjungur til helmingur
þeim fallið, sakir ónógs undirbúnings, eins og títt
er líka um Dani sjálfa. En alt þetta gerir nú það að
Verkum, að við höfum miklu færri verkfróðum mönn-
Utn á að skipa en þörf er á í nánustu framtíð og
l'urfum ef til vill að fá erlenda menn í þeirra stað
tb þess að stjórna verkfræðisfyrirtækjum vorum. Ef
nú á að fara að beizla fossana, vantar okkur heilan
húp innlendra manna, sem þar liefðu getað lagt hönd
a plóginn. í stað þess höfum við nú »14 skáld í 4.
bekk« og nóg af froðusnökkum um land alt.
En — ekki er öll nótt úti enn — sagði draugur-
ir*n, og enn skal það sagt upp yfir allan landslýð,
aú oss er þörf á slíkri skólaumbót, sem að ofan er
beut á, og það liið bráðasta. Til þessa þyrfti helzt
aú þjappa saman gagnfræðadeildinni í 2 bekki, taka
'detigarðinnft, 3. hekk af, en hafa í stað þessa undir-
Uningsbekk undir lærdómsdeildina, þar sem aðal-
lega sé kend lalína og stærðfræði, svo að sá bekkur