Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Page 101
ífiUNNH
Mannamunur.
95
Því illþ57ðið vill aílmunarins neyta
og alt hið' bezta af lífsins potti fleyta.
Og þeir, sem gleður flesk og annar fengur,
þeir fagna og segja: ;>Hér er sældarbú.
Nú hugsjónum ég uni ekki lengur;
við offrum þeim fyrir — fólkið, ég og þú«.
Er fitan óx, varð þurð á þeirra bjarna,
en þeirra brjóst nú prýðir kross og stjarna.
Prennan á skapleik fólkið. Par af flesta
í flokki þeim, sem vambarfylli ann —
og sér til handa heimtar alt hið bezta,
með liúð og öllu gleypir náungann
og blóð hans teigar heitt úr hjartans grunni,
en hefir guð og föðurland í munni.
En hér næst gengur wheilastetki andinn«,
sem hyggur æ á veiði jafnt og þétt.
Hann reiknar glögt og fimar held’r en fjandinn,
en fær þó aldrei nokkur úrslit rétt;
að þjóðarheill með einu auga gætir,
en öðru gráðugt malarvonum sætir.
Þeir sveigja landsmál eftir eigin hag
og allar smugur þekkja og svikagætlir,
á þjóðaróskum einir kunna lag,
en uppi í konungsráði leilin hættir.
Síngirnin ræður hugsun þeirra og háttum,
þeir hringla fram að gröf á báðum áttum. —
Nú leiði ég þig að helgum goðahörg,
er hér skal þriðja greinin verða talin:
þar hjartað ræður, hugsjón góð er alin
og fer um landið ljós og gleðimörg,