Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Side 115
*ÐUNN] Útbreiðsla rafraagas hér á landi. 109
fimtu hlutar í sveitum, en einn fimti hluti í kaup-
túnum landsins.
En kauptúnastöðvarnar koma fyrsl, og þær verða
að vera allar af sömu gerð, þar sem unt er, þ. e.a.s.
þær nota sömu straumtegund og sömu spennur. Sér i
tagi neyzluspennan þarf að vera hin sama, en há-
spennur sem fæstar. Rafmagnsveitur í kauptúnum
verða að vera af sem fæstum tegundum og neyzlu-
ahöld einnig.
Ef þessa er gætt, er mikið unnið, t. d.:
1) Kaup á efnum og áhöldum verða í stærri stíl, og
þar með haganlegri.
2) Betur hægt að vanda áhöld og vélar; við það
verða rafveitur i betra áliti hjá almenningi og
tryggingarfélögum.
3) Hægt að nota sömu rafneyzlugögn, hvar sem er
á landinu.
4) Rafveita lærist fljótar og betur.
3) Unt að selja vélar, sem orðnar eru of litlar einni
stöð, til annarar, eða lána varavélar, ef óhöpp
bera að höndum.
fi) Auðveldara að samlengja stöðvar, þegar þörf gerist.
í stuttu máli, við verðum að »standardisera« og
»normalisera« [þ. e. samræma] öll okkar tæki, sem
að rafmagnsneyzlu lúta. Og það því meir en aðrir
bafa getað, sem alt er hér í byrjun. það er ekki ráð,
bema í tíma sé tekið.
En sé það gert, er ekki ófrelsi að því, og í raun-
*nni er ekki eins eriilt að framkvæma þetta, eins og
^tla mætti í fyrstu. Okkur er eðlilegast að reisa sem
*hest vatnsallsstöðvar og þær fá af sjálfu sér sömu
— 3-fasa vixlstraum með 50 períóðum.
enginn vafi. Öðru máli er að gegna
^tn spennuna. Þar er í rauninni, ef einungis er litið
a hverja stöðina einstaka, sin spennan bezt hverri.
En ef litið er á stöðvarnar í heild sinni og á landið
^tfaumtegund
^ þvi leikur