Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Síða 117
IfiUNM]
Útbreiðsla rafmagns hér á landi.
111
spennubreytivélar við stærri mótora, er það oft mikill
sparnaður. — Ekki skal hér frekar farið út í þetta.
Ef þessu er komið í viðunanlegt horf, er mikið
Utinið, en þó ekki alt. Það eru enn eflir allar húsa-
rafveitur og neyzluáhöld. Við getum vitað, hvað reynst
^efir bezt annarsstaðar á hverju sviði, tekið það upp,
eb meinað öðru að komast inn, eftir því sem unt .
er- Það er vel framkvæmanlegt að því er raf-
veiturnar snertir, og miklu má við hjálpa að því
er heimilisáhöld snertir. Og það er næg ástæða til
þess. Margt kemur fram á markaðinum, sem lélegt
er eða ónýtt með öllu. Og ekkert er hægra en blekkja
^élk á þeim hlutum. Og þar eð tækin eru tiltölulega
^ýr, getur mikið fé farið forgörðum við það. Lé-
^egar rafveitur eru og hinn mesti gallagripur og
stórhættulegar; en vel gerðar rafveitur gera rafmagn
hinu tryggasta afli, sem notað er til sömu hluta.
* að er því nauðsynlegt að hafa stranga umsjón með
Þessum hlutum.
Hver stöð (eða bæjarfélag) mun sjá sér hag í
Því, að setja sínar eigin reglur fyrir rafveitunum og
^breiða þekkingu meðal almennings á neyzlutækjum
Þeirn, er bezt eru. Og æskilegt væri, að stöðvarnar
Þefðu tilraunastofu, þar sem almenningur ætti kost á
að fá prófuð áhöld, ef æskt væri.
Það væri bezt, að hinar sömu reglur giltu um land
a^> og auk þess eru ýmsar reglur sem æskilegar væru,
e,r sem stöðvarnar sjálfar hafa ekki hag af að liafðar
Seb. En það eru ýmsar ákvarðanir gagnvart stöðvun-
Utli sjálfum. En nauðsynlegt er að reglur komi sem
fyrst. þær reglur sem heyra inn undir almenna lög-
8]óf, ber löggjafarvaldinu um að sjá. En þau ákvæði,
sem hér er átt við, eru enn víðlækari, t. d. ákvæði
Utb hentugastar spennur. Og söfnun og birting rekst-
Ursskýrslna stöðva. En þar sem okkur verkfræðing-
Utlum er í lófa lagið að stuðla að því, að þetta mál