Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Page 118
112
Longfellow:
i iðun’N
komist í viðunanlegt horf, þætti mér það vel til fallið,
að Verkfræðingafélag íslands sæi um, að ýmsum aðal-
ákvæðum væri komið á, þar til opinber stofnun, seni
koma verður, er rafneyzla útbreiðist, tekur við.
Eg skal að lokum geta þess, að þetta mál, sem
hér er um talað, hefir mjög verið á dagskrá meðal
-allra þeirra þjóða, sem rafveitur hafa; og talað var
um alþjóðareglur fyrir ófriðinn. Enn er málið skamt
á veg komið; en víst er um það, að stöðugt koma
fleiri og strangari skorður, og eru þó víða miklu
meiri örðugleikar við að stríða en við þurfum að
óttast, ef farið er að með forsjá.
| Tímarit V. F. í., IV. árg., 1. h. 1
Krakkarnir.
Eftir
Longfellow.
Komið þið, krakkar mínir,
með kátínu, glaðværð og leik;
þau vandkvæði’, er huganum háðu,
sig hafa nú öll á kreik.
Þið unið við austurgluggann
uppgöngu sólar við
óg hlustið á syngjandi svölur
og seitlandi lækjanið.
í sál ykkar söngfuglar búa
og sólskin og Jækjamál,