Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 121
'ÐUNN]
Leo Tolstoy: Elías.
115
en að einn eða tveir dilkar væru skornir, eða ef
gestirnir voru fleiri, að folaldi væri slátrað.
Elías átti tvo sonu og eina dóttur barna. Öll
^omust þau til manns og fengu ríkulegan heiman-
^und úr föðurgarði. Á mestu baslárunum höfðu
synirnirnir hjálpað föður sínum og sjálfir gætt stóðs
hans og hjarða. En er lánið tók að brosa við þeim
°g þeir voru orðnir auðugir, fóru þeir að gefa sig í
slark og svall og sérstaklega varð annar þeirra ákafur
^fykkjumaður. Eldri bróðirinn dó af slysförum, var
^repinn í slagsmálum, en binn, sem hafði gengið að
e*ga eitthvert uppskafningskvendi og hafði konuríki
nflkið, varð ósáttur við föður sinn og varð því að
fara úr föðurgarði.
Elías rak hann burt, en fékk honum jafnframt jörð
°g áhöfn alla og skerði þannig fjáreign sína að sama
'skapi.
Skömmu síðar kom upp hjá honum fjárpest ein-
^Ver, svo að fénaðurinn hrundi niður. Þá kom gras-
^t'estur og grasleysisár, svo að hann varð að skera
af heyjum veturinn þann. Og loks komu Kírgisar
°g siálu beztu stóðhrossum hans; og þannig gengu
e’gur hans ávalt meir og ineir til þurðar. Altaf sökk
^orin dýpra og dýpra og loks tók kjarkurinn að bila;
Svo að um það leyti sem hann varð sjötugur lók
að sverfa svo að honum, að liann varð að selja
skinnavöru sína, dúka sína og söðulreiði, kerrur
s»tar og síðast kýrnar, og þá var hann orðinn maður
n»ásnauður. En er hann sá, að ekkert var eftir, tók
^ann sig upp með konu sinni og vislaði sig hjá
^andalausum til þess að hafa ofan af fyrir sér og
^enni siðustu ár ævinnar. Og nú átti hann ekki
annað eftir en spjarirnar, sem hann stóð í (sauð-
skinnsfeldinn, hettur tvær, tvennar brækur og stígvél)
°8 svo konu sína, Sham Shemagi, sem var jafn-
Soinul sjálfum honum. Sonurinn, sem hann hafði