Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Blaðsíða 123
IfiUNNj
Elias.
117
sátu á ábreiðunum, hölluðu sér upp að svæflun-
drukku mjöðinn og skeggræddu, varð Elías
8engið fyrir gættina, er hann var að hyggja að ein-
hverjum búverkum. Múhamedshah tók eftir honum
°g sagði: »Sáuð þið gamla manninn, sem gekk hér
fyrir núna?« — Gesturinn jánkaði þvi, — »en livað
er um liann?« — »Jú, þelta er — liann heitir Elías
°g einu sinni var hann ríkasti maðurinn hér um
slóðir. Ef til vill heflr þú heyrt hans gelið?« — »Heyrt
hans getið« — varð geslinum að orði. »Jú, vissu-
lega, en ekki heíi ég séð hann fyr, þótt víða færi
0rð af honum.« — »Ja, nú er gatnli maðurinn öreigi;
e° hann er nú hérna hjá mér sein hjú og konan
hans og hirðir fyrir mig kýrnar.«
Gesturinn dæsti og hristi höfuðið og lét undrun
s>na í ljós. Því næst varð honum að orði: »Já,
vissulega er hamingjan sem hverfandi hvel. Öðrum
'yftir hún í hæðirnar, en hinum snýr hún til jarðar.
^nir nú gamli maðurinn illa vistinni?« — »Ja, hver
veit það. Hann er fámáll og lætur ekki á neinu bera,
en vinnur vel verk sín.« — »Mætti ég fá að lala
v'ð hann?« — spurði gesturinn. »Mér þætti gaman
að spyrja hann eitthvað um sína fyrri ævi.« —
''Vissulega máttu það« — svaraði húsbóndinn og
knllaði nú út um dyratjöldin: »Babai!« — sem á
hashkíra-máli þýðir: góði, litli afi! — »komdu inn
°g fáðu þér ofurlítinn kaplamjöð og kallaðu á kon-
°na þína líka.« — Elías kom inn með konu sína,
°g þegar hann var búinn að heilsa gestunum og
^nsbónda sínum, bað gamli maðurinn leyfis og settist
a hækjur sínar við dyrnar; en kona lians fór á bak
v'ð tjaldið, þar sem húsfreyja sat, og settist þar hjá
henni.
Nú var Elíasi boðið glas af kaplamiði; drakk hann
há gestunum og húsbændum sínum til, beygði sig og