Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Page 134
128
Svonefnd persónuskifti
l IÐUNN
laun fyrir framfarir sínar, en þóttist aldrei geta unnið
nægilega fyrir þeim — að hún var orðin stórveikluð
og gat ekki stundað námið sem skyldi. En hún var
stolt og mátti ekki í neinu vamm sitt vita. Á hinn
bóginn var hún grandvör mjög í breytni sinni og
sannleikselskandi, svo að hún hafði flest það til að
bera, sem slika stúlku mátti prýða. En hún var, eins
og þegar er sagt, orðin sjúk bæði á sálu og sinni,
var meira að segja ekki fyllilega með sjálfri sér eða
X
H I v. --------B III v. -
Engillinn Sally
j'X iDjöfull]
\ B III s.
Chris.
B I s.--------- B II s. B IV s.
\
\
\
B II v. /
IVIiss Beauchamp
eins og hún átti að sér. Og svona hafði hún verið
meira og minna siðustu 5 árin, eða frá því árið 1893,
eins og síðar kom í Ijós.
Ungfrú B. þjáðist, þegar hér var komið sögu, af
höfuðveiki, svefnleysi, verkjum liingað og þangað
um líkamann, stöðugri þreytu og magnleysi og var
yfirleitt illa á sig komin bæði til sálar og líkama.
Fyrsta læknislýsingin hljóðaði svo: — Hún þjáist
sýnilega af taugasleni (nevrastheni) á hæsta stigi; hefir
aldrei verið fær um að ljúka við neitt, sem hún hefir
byrjað á. Þrisvar hefir hún viljað verða hjúkrunar-
B IV v.
Bjáninn