Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Side 141
IÐUNNJ
og skýring þeirra.
135
Miss B. í óráði, á meðan ljósagangurinn var sein
ttiestur. Síðar um nóttina sat hún ein með stallsystur
sinni á spítalanum í vökustofunni, og þá kom maður,
sem hún þekti og hafði ást á, Jones að nafni, á
gluggann og horfði inn. Hún varð ofsahrædd, fór út
skömmu síðar, er hin stúlkan var farin, og talaði
við manninn fyrir utan hliðið í miklu uppnámi og
þessu líka litla óveðri. Upp frá því var hún ekki
sama manneskjan. Hún varð bæði viðkvæm og
hvimpin og eins og utan við sig. Og þá var það
einmitt, að B IV lagðist til svefns í sál hennar, en
hún varð sjálf að B I með B III sem undirvitund og
siðar sem skiftivitund. En hvernig stóð þá á því, að
BIV vaknaði til lífsins aftur þetta ákveðna kvöld
6 árum síðar? Það varð með þessum hætti:
Um eftirmiðdaginn (7. júní 1899) hafði Miss B.,
er hún fór frá lækninum, farið á alþjTðubókasafnið
i Boston. En þar kom til hennar sendill, sem bar
henni bréf frá Jones, ritað í líkum anda og viðræður
þeirra höfðu verið fyrir 6 árum. Minlist hún þá aftur
naeturinnar sælu og komst í álika æsingu. Fór hún
þá inn í blaðaherbergið og rendi augunum yfir blöðin.
^ar þóttist hún sjá auglýsingu um, að dr. Prince
væri dáinn, en það var þá eitt skyldmenni hans.
Hún flýtti sér nú heim, með veikum burðum þó,
því að nú var aftur þrumuveður í aðsigi; en þegar
heim kom, var hún alveg að þrotum komin. Þá var
sent eftir lækninum. En þegar hann kom, þekti hún
hann ekki, heldur tók hann fyrir Jones og hélt, að
hann hefði komið inn um gluggann, enda þóttist hún
þá fyrir stundu hafa séð hann á glugganum, því að
hún var nú í óráðinu að lifa upp aftur nóttina sælu.
^ugði hún þá, að liún væri enn hjúkrunarkona á
sJúkrahúsinu, sem fyr var nefnt. Hún var með öðrum
0rðum horfin 6 ár aftur í tímann og hafði stein-
8*eyml öllu því, sem í milli lá. Geðshræringin, sem