Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Qupperneq 147
JÖUNN'l
og skýring þeirra.
141
Miss B., er sofnað hafði og lagst í dá eftir þá miklu
geðshræringu, er hún komst í á spitalanum, og
vaknaði ekki til lífsins aflur, fyr en hún komst í
svipaða geðsliræringu 6 árum síðar. Meiri áhöld hafa
orðið um Sally (B III), sem kom fyrst i Ijós sem
undirvitund og síðar sem skiftivilund og samvitund
(■co-consciousness). Er það einkum Mc. Dougall, sem
þar hefir hreyft mótmælum. En það er í þessu falli
auðvelt að sýna fram á staðleysur hans. Dr. Mc.
Dougall heldur því fram, að til séu tvær tegundir
skiftivitunda og samvitunda og kemst svo að orði
Um það1): »í annari tegundinni (og Sally Beauchamp
verður jafnan bezta dæmi hennar) komast samvit-
Ondar-störfin á svo hátt stig og verða svo saman
ofin, að maður gelur ekki komist hjá að ætla, að
þau séu störf einhverrar óháðrar tengistöðvar, eða
með öðrum orðum alveg sérstök sálarleg vera, sem
(yrir talsverða baráttu hefir komist úr undirtyllustöðu
þeirri og undan hömlum þeim, sem liinar ríkjandi
stöðvar eru annars vanar að hafa, en í þessu falli
brostið orku til, og hefir svo hin nýja stöð ellt og
Þroskað hina bundnu hæíileika sína og komið þeim
a óvenjulega hátt stig. En í hinni tegundinni er að
e*ns að ræða um brestandi orku hjá einni slöðinni
t*l þess að hafa hemil á öðrum og tengja þær saman,
en af því leiðir á annan bóginn, að blikfiölur vöku-
vifundarinnar þrengist um nokkurt skeið, og á hinu
löitinu, að aðrir partar mænukerfisins fara að starfa
°sjálfrátt og á liálf-vélgenga vísu.« En um baráttuna
milli Miss B. og Sally segir Mc. Dougall neðanmáls,
henni geti ekki verið að líkja við baráttu tveggja
nndstæðra livata í brjósti nokkurs okkar, heldur sé
l)að líkara baráttunni milli sjálfstæðra og mjög svo
°likra persóna. Svo sé að því gætandi, að samvitund
Su eða vitneskja, sem Sallv hafi haft um liinar per-
1) Iiody and Mind, p. :i(>8 o. s.