Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Side 163
IÖUNN|
Ritsjá.
157
í það, hve niikið starf hlýtur að liggja bakvið gíein þessa,
þó ekki sé hún ýkja löng (77 bls.). — Fyrst að safna teg-
undunum í fjörðum og flóum umhverfis landið, síðan að
ákveða tegundirnar, sem er afar seinlegt og vandasamt
Verk, og að síðuslu leit í ritum eldri höfunda, — sem að
jafnaði eru á dreif i erlendum tímaritum, — að upplýsing-
um cr par kunna að finnast um útbreiðslu tegundanna hér
við land. — Slíkt starf og þetta hlýtur að taka mikinn tima
fyrir mann, sem verður að vinna að því í hjáverkum frá
annríku embælti, enda hefir höfundurinn unnið að því ali-
mörg undanfarandi ár, i frítímum frá kenslustaríi sínu og
öðrum timafrekum rannsóknastörfum.
þetta er þriðji islenzki dýraílokkurinn, er höfundurinn
hefir tekið lil gagngerðra rannsókna. Mann liefir rannsakað
islenzk hveljudýr (Hydroider) og ritað yfirlit yfir útbreiðslu
þeirra hér við land. En aðalrannsóknarverkefni hans hafa
þó verið íslenzku fiskarnir. Um fiskirannsóknir sinar hefir
hann, sem kunnugt er, ritað fjölda ritgerða, og 1908 kom
ót á dönsku bók eftir liann um islenzka fiska í heild.1)
far eru taldar allar íslenzkar fiskitegundir, er þá voru
kunnar, sagt frá útbreiðslu þeirra, lifnaðarháttum og not-
um þeim, er landsmenn gætu af þeim liaft.
Væri það góður fengur íslenzkum bókmentum, að höf.
gseti gefið bók þessa út á islenzku, ásamt myndum og lýs-
ingum fiskitegundanna. Væri það vel til fundið, að ein-
Jiverir hinna efnaðri útgerðarmanna liér á landi tækju sig
saman og fengu höf. til að semja bókina eða þýða á ís-
'enzku, keyptu af honum handritið, sæju um útgáfu þess
og gœfu síðan sjóði Eggevls Olafssonar upplagið.
A þann hátt ynnu þeir margt í senn: stjndu höfundinum
inaldega viðnrkenningu fgrir hið mikla starf, er hann hefir
iagl fram lil rannsókna á fiskiveiðum landsins, Iieiðriiðn
minningu pess mannsins (Eggerts Ólafssonar), sem fgrslur
íslenzkra manna hóf vísindalegar raitnsóknir á islenzkmn
fiskttm og /iskiveiðum, styddu að framhaldsrannsóknum
hæði í þessari og öðrum greinum náttúrufræðinnar hér á
landi og ykju nýrri bók í íslenzkar bókmentir, er hlyti að
verða kærkomin handbók fjölmörgum, er fiskiveiðar stunda.
1919. — Guðin. G. Bárðarson.
1) Ovcrsigt over Islands Fiske. Khli. 1008. (Skrifter udgivne af Kom-
^dssion for Havundcrsögelscr, Nr. 5).