Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1919, Side 166
160
llitsjá.
I iðunn
og manna lýðinn. Og þannig skiljumsl við við þau með
fósturföður hans, Jóni á Vatnsenda, á livolnum uppi yfir
sveitinni peirra, að við væntum hins bezta af peim og
peirra likum, pótt séra Einari á Stóruvöllum virðist enn
svo, sem hann sjái hræður þrjár uppi yfir sveit sinni, þar
sem pau eru.
En pótt sagan sé góð, er hún ekki ógölluð: fangelsis-
vistin fremur fátæklegt »leikbragð«, eins og brennan í
»Hræður 1«; niðurlagsorðin, par sem þau Álfhildur eru
ferðbúin til dauðvona föður og tengdaföður, óeðlilega löng
og ófrumleg; og nafnið sjálfl — Hræður — næsta óeðlilegt.
Þessi saga liefði vissulega ált að lieita eitthvað annað en —
Hræður, þótt oddhorgarasálir hræðist slíkar eldsálir, sem
par er lýst, meira en nokkuð annað.
Breiðfirðingar. Fimni skáldsögur eftir Jónas Guð-
laugsson. Guðm. G. Hagalín þýddi. Guðm. Gamalíelsson
gaf út, Rvk. 1919.
Sýnilegt er, að pað er fremur ljóðskáld en sagnaskáld,
sem hefir ritað pessar sögur: persónulýsingarnar fremur
grunntækar, staðarlýsingar ekki verulega góðar og alt með
fremur óíslerizkum blæ nema lýsingin á skemmunni í
fyrstu sögunni og sumt í eyjaferðinni. Og »Anna frá Sól-
heimum« er næsta ótrúleg saga. En margt er þó fallega
liugsað og sagt. Pýð. all-góð, pótt smálýti séu á henni.
Trú og töfrar eftir E. A. Westermarck. Guðm. Guð-
mundsson pýddi. Útg.: Guðm. Gamalíelsson, Rvík 1919.
Petta er sérprent úr »Fréttum« sál., fyrirlestur eftir
frægan finskan mannfræðing, er sýnir fram á, hversu trú
og töfrar eru hvað öðru skylt, einkum pó það í trúnni, er
að bæninni lýtur. Pó mun mega líta á bænina lrá öðru
sjónarmiði en pví, sem par er greint.
Önnur rit: Andvaka, Rvík 1919.
Ljóð eftir Gocthe. Guðm. Gamalíelsson, Rvík 1919.
Handbók skátaforingja. í. S. í. gaf út, Rvík 1919.