Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Page 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Page 3
IÐUNN Launhelgarnar í Elevsis. Vmsir hafa heyrt nefndar hinar svokölluðu launhelgar, einkum þær, sem tengdar voru við Elevsis í Grikklandi. I venjulegum mannkynssöguágripum er minst á þær fá- um orðum, en enga hugmynd fá menn af því um út- breiðslu og áhrifavald þessara launhelga, né heldur um það, í hverju þær voru fólgnar. Nú má svo að orði kveða, að þessar Iaunhelgar hafi verið hin eiginlegu ríkjandi trúarbrögð mestu þjóða heimsins um margar aldir, þótt síðar mistu þær kraft sinn og yrðu að inni- haldslausum athöfnum. Sýnist því ómaksins vert, að kynn- ast þeim nokkru betur, en alment hefir verið. Erfitt er þó í stuttri grein að grípa yfir þetta efni svo vel sé. I. Til grundvallar launhelgunum í Elevsis liggur goða- sögn, sem ekki er ávalt höfð eins, en aðaldrættir hennar eru þessir: Persefóne, dóttir Seifs og Demeter ávaxta- ayðju var einu sinni að leika sér úti á velli. Sprakk þá Iöunn IX. 6

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.