Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 10
88 Magnús ]ónsson: IÐUNN göngu. Vita menn dæmi þess að menn voru settir í fjötra og fangelsi fyrir að nefna nöfn hofgoða og hofgyðju. Næstur hofgoðanum og hofgyðjunni var blysberinn, sem tekinn var af ætt Keryx. Hann bar einnig skarlats- kyrtil og myrtusveig og gátu bæði karlar og konur verið blysberar. Framan af var hann ekki nefndur með nafni. Gekk hann hofgoða og hofgyðju til handa við vígsl- urnar og sat æfilangt í embætti. Þá var hinn helgi kallari eða sendiboði, er var vígð- ur sendiguðnum Hermes. Var hann af ætt Keryx og bar skarlasskyrtil og myrtusveig. Allir þessir embættis- menn fengu æðstu vígslu. Þá kom sægur helgiþjóna æðri og lægri, líkneskis- verðir, merkisberar, hreinsarar, friðstjórar, eldberar, píp- arar o. s. frv., o. s. frv. Þá var enn fjöldi lægri þjóna kallaðir einu nafni hunangsflugur, líklega vegna þess að hunangsflugur voru helgaðar Demeter. Allra ytri stjórn launhelganna, höfðu veraldlegir em- bættismenn Aþenu, og þeir ekki valdir af verri endan- um. Æðsti maðurinn, hinn konunglegi fursti eða »arkón«, var þar sjálfur yfirmaður. Áttu þeir að sjá um að alt færi með röð og reglu og hvergi væri brugðið út af settum reglum. Vfirleitt tóku launhelgarnar í Elevsis alla krafta ríkisins í þjónustu sína, andlega og verald- lega meðan á þeim stóð. Alt annað lá niðri á meðan. III. Launhelgarnar æðri stóðu yfir í 9 eða 10 daga. Ekki vita menn alveg með vissu hvað fram fór á hverjum degi, en hér verður frá því skýrt eftir því sem næst verður komist. Fyrsti dagur: Allir þeir, sem vígst höfðu til óæðri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.