Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Side 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Side 14
92 Magnús Jónsson: IÐUNN Framan við hofið eru súlnagöng, sem hafa verið afar glæsileg. Eru þau 55,1» X ll.so metrar með 12 dórisk- um súlum og marmaralögð öll. Er talið að þeim hafi verið bætt við á næstu öld á eftir. — Girðing var ut- an um hofið. Menn halda að hér hafi ekki verið um eiginlegt hof að ræða, og engar goðamyndir hafi verið þar, heldur hafi hús þetta aðeins verið til þess, að framkvæma í því vígslurnar til launhelganna. Síðar voru svo, bæði af Makedóníumönnum og Róm- verjum reist ýms hús og girðingar og viðbætur. A 4. öld e. Kr. var musterið rifið til grunna af Got- um að áeggjan æstra munka, sem voru í herförinni með Alarik. V. Það er svo sem sjálfsagt, að þar sem um jafn leyni-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.