Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 33
IÐUNN Anatole France. 111 hann til betri heimkynna — sem hann þó ekki hafði trúað á. Meðan Anatole France lá banaleguna og dagblöðin á hverjum degi flutfu fréttir af honum, þá held jeg að flestir, sem unnu bókum hans hafi endurlesið ein- hverja þeirra. Eg tók mér fyrir að lesa ritdóma þá, sem hann um árabil birti í blaðinu Le Temps og sem hann hefir gefið út í bókaformi með titlinum: La vie littéraire. Eg hef geymt mér sem niðurlag þessarar greinar að tala um A. France, sem ritdómara, af því eg vildi koma því að, að benda íslenskum blaðamönnum á, hve afar- mikið þeir gætu lært af því, að lesa önnur eins rit og þefta. í þessum blaðagreinum, sem ávalt halda gildi sínu, fyrir hvað þær eru vel ritaðar, andríkar og skemtilegar, lýsir A. France sér sjálfum þ. e. hugsunarstefnu sinni, enda heldur hann því fram hvað eftir annað, að góður ritdómur sé í sjálfu sér skáldsaga, en hver skáldsaga sé sjálfslýsing höfundarins. »Góður ritdómari«, segir hann, »er sá, sem segir æfintýri sálar sinnar meðan hún ferðast gegnum meistara- verkin«. Og á öðrum stað: »Til þess að vera hreinskilinn ætti ritdómarinn að segja: kæru lesendur, eg ætla að tala um sjálfan mig í tilefni af Shakespeare, Racine eða Goethe«. Er þetta ekki athugavert fyrir þá sem skrifa ritdóma í blöðin okkar íslensku? Eg segi ekki, að þessir menn sýni okkur ekki oft sjálfan sig, en vanalega er þessi »sjálfslýsing« alt ann- að en uppbyggileg, og sálin, sem ferðast gegnum bæk- urnar, sem verið er að dæma, sjaldnast mjög andrík. Má vera, að það komi til af því, hve óþroskuð þessi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.