Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Side 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Side 35
idunn Islenzk yosa- Fyrir nokkrum árum var eg að fara yfir ýmsa kafla úr íslenzk- um bókmentum síðari alda með tveim þýzkum stúdentum, er hér voru við nám. Meðal þess, sem eg lét þá spreyta sig á, var sléttubanda-ríman í Númarím- um Sigurðar Breiðfjörðs. Þeir komu með haná í tíma eftir venjulegan undirbúning og létu lítið yfir sér, sögðust ekki hafa skilið nokkura vísu. Það hafði Dr. s.gurður Nordai. orðið þeim helzt til huggunar, að þeir Islendingar, sem þeir hefði hvatt til hjálpar í vandræðum sínum hefði heldur ekki skilið neitt. Um líkt leyti las eg kenslubók í Yoga') eftir hinn fræga indverska speking, Svami Vivekananda. Þar var það kent, að bezta leiðin til þess að komast í frjósamt íhugunar-ástand væri að senda allri tilverunni góðar hugsanir. Maður ætti að endurtaka fyrir sjálfum sér: »Let all beings be happy; let all beings be peaceful; let all beings be blessed* (heill sé með öllum verum, friður með öllum verum, blessun með öllum verum). Mér fanst þessi formáli vera gamal-kunnugur og rank- 1) Yoga er sarhstofna við ok, smbr. þý. Joch, og merkir „tamning", en er síðan haft um ýmsar ieiðir til fulikomnunar. 8

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.