Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 37
IÐUNN íslenzk Y°Sa- 115 nýtt gildi í mínum augum, þegar það kemur í ljós, að aðrar þjóðir hafa fundið svipaða hluti eftir öðrum leið- um. En um fram alt vildi eg þó láta þetta vera áminn- ing til íslendinga sjálfra, að varpa ekki frá sér að van- hugsuðu máli neinu af sínum gömlu þjóðsiðum, sem oft geyma verðmæti, sem kynslóð eftir kynslóð hefur notið, án þess að gera sér grein fyrir því. Sumt af því, sem eg flyt hér fram, getur litið út sem gaman, en því fylgir mikil alvara. Börnum er það eðlilegast að haga svo leikum sínum, að þeir verði þjálfun fyrir lífið. Þau elska áreynsluna. En leikur bæjarbarna verður oft undir stjórn fullorðna fólksins heimskandi hringsól, sem gerir þau hviklynd og svallgjörn. Djúpur andardráttur er undirstaða margra hluta. Heilt brjóst er einn mesti þáttur góðrar heilsu, en flestar skemd- ir í brjósti byrja í lungnabroddum, þar sem hinn venjulegi yfirborðs-andardráttur nær ekki til. En að anda djúpt er meira en heilsufarsatriði. Það er skilyrði rósemdar, still- ingar og einlægrar hugsunar. Enginn maður getur t. d. hugsað ærlega hugsun meðan hann gengur upp og nið- ur af mæði og hjartað berst í ákafa. Margt ilt hefur verið sagt um lífstykkin fyrir áhrif þeirra á heilsuna. Hins er alt of sjaldan minzt, að viðbeinsandardráttur kvenna, sem er bein afleiðing þröngra lífstykkja, gerir þær bæði vanstiltari í geði og grunnfærari í hugsun en þær eru af guði gerðar. Andardráttaræfingar eru fyrstu æfingar í andlegri tamningu Indverja og austrænna lærisveina þeirra. Er of langt mál að lýsa þeim nánar, enda nóg að minna á aðaltakmarkið: djúpan andardrátt, vald yfir öndunarfær- unum og styrking þeirra. í skemtunum Ólafs Davíðssonar er heill þáttur, sem hann nefnir lotulengdarkapp. Alkunnugt dæmi þess er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.