Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 38
116 Sigurður Nordal: IÐUNN að segja: »Eitt ber í kopp, tvö ber í kopp, þrjú ber í kopp« o. s. frv. upp að fimtíu ber í kopp« í einni lotu. Nærri má geta, að enginn verður meistari í slíku í fyrsta sinn, en æfingin getur áorkað miklu. Og meðan börnin hafa verið að æfa sig í þessari lítilfjörlegu list, hafa þau í raun og veru verið að gera líkama og sál hraustari og hæfari til starfs. Einkennilegt er það, að lotuþrautirnar eru oft um leið fimleikaæfingar fyrir talfærin. Frægur þýzkur málfræð- ingur, Gabelentz, ræður ungum málfræðinemum að temja sér tungufimi með því að segja eins hratt og þeir geta ýmsar torveldar þulur, t. d.: »Wenn der Pott- buser Posthutscher mit dem Pottbuser Postwagen nach Kuttbus fahrt, fáhrt der Kuttbuser Posthutscher mit dem Kuttbuser Postwagen nach Pottbus*. En þessi romsa jafnast alls ekki á við sumar þær íslenzku, t. d. þessa, sem ótt varð að bera fram, ef segja átti hana 7 sinnum í lotunni: Stebbi stóð á ströndu og var að troða strý, strý var eklii troðið nema Stebbi træði strý, þrítreður Stebbi strý. Enn má minna á þrautir eins og þessa: Nefndu svo spaks manns spjarir, að ekki komi saman á þjer varir. Slíkar æfingar hafa stuðlað að því að gera börn skýr- mælt, verið eitt af því, sem varðveitti tunguna og fagran framburð og setti með því aðalsbrag á alþýðu vora. I sumum rituni um tamningu mannlegra hæfileika hef eg séð augnaæfingum skipað næst andardráttaræfingum. Víst er um það, að mikið mein getur verið manni að vera óupplitsdjarfur,, með flóttalegt augnaráð og sídrep- andi titlinga. Mest af þessu er ávani tómur, og má vinna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.