Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 51
IÐUNN ]afnaðarstefnan og kvenréttindamálið. 129 þýðlegt sem framast má. Allir þessi montnu piltar, sem eru svo státnir og skreyta sig með gullhringum og ger- semum, verða að aðhlátri. Þeir sem eru gamlir og fá- tækir segja blátt áfram við þá: Stiltu þig gæðingur! Eg er eldri en þú og á að ganga á undan. Þegar eg hefi fengið nægju mína, þá getur þú komið á eftir! Blefaryx: En hvernig fer þetta? Ef allir lifa á þennan hátt, hvernig getur þá nokkur maður þekt sín eigin börn og fundið þau í öllum barnahópnum? Praxagóra: Hvað á hann að gera með að þekkja þau? Öll börnin skoða alla feður sína, sem komnir eru á þann aldur, að þeir gætu verið feður þeirra. Blefaryx: Þetta fer líklega svo leiðis, að allir ung- lingarnir standa uppi í hárinu á gömlu mönnunum og berja þá ef til vill, því enginn veit með vissu hver faðir hans er. Því ekki það! Þegar enginn þekkir föður sinn, þá er von að þeir sparki í þá. Praxagóra: Þvert á móti! Ef einhver annar væri við- staddur myndi hann fljótlega taka í taumana og hindra slíkt ofbeldi. Nú hugsar að vísu enginn um það þó annar sé barinn, en þegar breytingin er komin á, þá þorir enginn að misþyrma öðrum, því enginn veit nema sá sé faðir hans sem í hlut á. Blefaryx: Þetta getur nú verið gott að sumu leyti, en þá kallar hann Epikúrus minn ekki aðeins mig pabba heldur líka aðra menn, og það þætti mér afleitt. Praxagóra: Margt gæti nú viljað til sem verra væri. B/efaryx: Hvað skyldi það vera? Praxagóra: Til dæmis ef hann Aristyllus vildi kyssa big og segði að þú værir faðir sinn. Blefaryx: Eg gæfi honum beinlínis á kjaftinn. — — En meðal annara orða: Hver á að rækta jörðina? Iöunn IX. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.