Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 52
130 Guðmundur Hannesson: IÐUNN Praxagóra: Það eiga auðvitað þrælamir að gera 0- Þú þarft ekki annað að gera en að ganga uppstrokinn til máltíðanna. Blefaryx: En hvaðan fær maður fötin? Ekki getur maður án þeirra verið. Praxagóra: Þú færð auðvitað öll þau föt, sem þú þarft á að halda. Við sjáum um að þau verði unnin og spunnin. Blefaryx: Mér er spurn: Ef nú einhver er dæmdur til skaðabóta eða fjárútláta, hvaðan á hann þá að taka peningana. Ekki er það sanngjarnt að borga þá af al- mannafé. Praxagóra: Það verða blátt áfram engin málaferli úr þessu. Blefaryx: Það missir þá einhver spón úr askinum sínum! Praxagóra: Þannig vil eg nú hafa það. Segðu mér, bjáninn þinn til hvers ættu málaferli að vera úr þessu? Blefaryx: Þau væru, svei mér þá, til margra hluta nytsamleg, þó ekki væri til annars en að láta þá borga skuldir sínar, sem refjast um það. Praxagóra: Hvað ætli menn láni öðrum þegar allar eignir eru orðnar að almannafé? Ef einhver gerði það, þá hefði hann hlotið að stela fénu. Blefaryx: Já ekki verður þér orðfátt; það væri synd að segja! Þó líst mér ekki á þetta. Nú ber einhver annan til óbóta, t. d. þegar veisluhöld eru og glatt er á hjalla. Hver á þá að borga bæturnar? Ætli þér veiti ekki erfitt að svara því? 1) Þrælahald töldu Grikkir svo sjálfsagt, aö engum kom til hugar að afnema það. Þó nú sé það afnumið að nafninu til, þá er það í raun og veru enn við Iíði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.