Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Side 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Side 68
IÐUNN Kéli. Fyrir stuttu barst mér til eyrna, að ung- ur maður á öðru landshorni hefði drekt sér vegna þess, að unnusta hans brá heiti sínu við hann og lofaðist öðrum manni. Þetta var sorgar- frétt. En hún rifjaði upp fyrir mér þann skemtilegasta atburð, sem eg hefi verið vitni að. Og úr því eg er farinn að hafa orð á þessu, er best að eg segi söguna alla. Hún er ekki löng. Sumarið, sem eg varð seytján ára, réðist eg á síld- veiðaskip. Eg hafði frá því á bernskualdri sótt á sjóinn. Gleði mín varð því mikil, þegar húsbóndi minn sagði mér frá því, að eg færi á skipið. En hann sagði mér önnur gleðitíðindi. Kéli var ráðinn á sama skipið. En það hafði verið hámark óska minna að vera honum samtíða á sjónum. Nú fékk eg báðar þessar óskir mín- lón Björnsson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.