Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Síða 69
3ÐUNN Kéli. 147 ar uppfyltar í. einu. En Kéli fanst mér nú þarna aðalatriðið. Þorkéll hét hann auðvitað fullu nafni. En hann var aldrei kallaður annað en Kéli. Hann var alinn upp á næsta bæ við mig — við höfðum leikið okkur saman frá því við mundum eftir okkur. Þetta sama sumar varð hann tvítugur. Hann var tröll að vexti, rammur að afli, allra manna léttlyndastur, allra manna ertnastur og allra manna glaðastur þeirra, sem eg hafði þá kynst. Eg skildi það aldrei og varð það oft umhugsunarefni, bæði fyr og síðar, hvaða ánægju hann gat haft af mér svo ólíkur sem eg var honum og lítilsigldur í samanburði við hann. Eg var mesti nagli, lítill og væskilslegur, svo að Kéli stríddi mér stundum á því, að eg mundi aldrei verða einusinni kvensterkur. En hann var eins og eg hefi sagt, jötun að vexti og svo mikið hraustmenni, að hann tók olíufat af jafnsléttu upp á kné sér, þegar hann var tæpra átján ára. Eg var heldur fálátur oftast og þunglyndur stundum. En af Kéla sindraði þessa sífelda kæti, sem kveikti í hárum og ungum og gerði alla glaða, sem nærri honum komu. Við vorum því næsta ólíkir, en samt urðum við mestu mátar. Minsta kosti mátti Kéli aldrei af mér sjá. Og víst var um það, að báðir hlökk- uðu mikið til samverunnar á skipinu. Kéli hafði áður verið á sjónum — þekti það líf út í æsar. Hann lofaði að fræða mig, strax og á skipið kæmi, um alla leyndar- dóma þeirrar tilveru. Og svo héldum við til veiða. Um alllangt skeið framan af síldveiðatímanum lögð- um við síldina upp á firði einum og komum aldrei í námunda við átthagana. En síðast í ágúst fengum við skipun um það, að leggja aflann upp á Eyri. Þaðan var skipið og skipshöfnin. Við veiddum í reknet og kverk- uðum og söltuðum síldina sjálfir úti á rúmsjó og fórum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.