Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 82
160 Jón Björnsson: Kéli. IÐUNN aftan við bátinn. Þar var Kéla að skjóta upp. Eg stóð með ár í höndunum, tilbúinn að rétta hana þangað, sem bólaði á Kéla. Hann náði í hana og hafði nærri kipt mér útbyrðis, svo karlmannlega þreif hann til hennar. Þegar hann hafði náð höndum í keip bátsins og skyrpt mesta sjónum, spurði hann: — Er það G«iri? Eg sagði það vera. — Hvað gerði Stína, þegar eg sökk? — Hún hneig hágrátandi niður á þilfarið, maður! — Það var afbragð! Þá hefir hún orðið nægilega skelkuð. Nú er hún mín! Þetta þurfti hún! Að svo mæltu sveiflaði Kéli sér upp í bátinn og við rérum að skipinu. Eg ætla ekki að lýsa viðtökum Kristínar. Mér sýndist hún ætla að éta Kéla. Og eg var ekki óhræddur um, að hann mundi kremja hana sundur, svo áköf voru faðmlög hans. En mér fanst þetta eðlilegt og sjálfsagt. Kéli fylgdi Stínu heim. Hann sagði mér síðar, að hún hefði verið sér blíðari en besta móðir, og að þau ætluðu að gifta sig daginn eftir. Hann vildi ekki eiga það á hættu, að þurfa að gera Stínu jafn hrædda aftur. Daginn eftir voru þau orðin hjón. Og það þarf ekki að taka það fram, að Kéli var í sjöunda himni. Og eg veit ekki til, að hann hafi nokkurn tíma þurft að »að gera Stínu hrædda« til þess að njóta hjónabands- sælunnar. Jón Björnsson. Leiðréttingar. í sögu Einars Þorkelssonar «Strútur« í síðasta hefti Iðunnar Uomust því miour nokkrar prentvillur, sem leiðréttast hér: Ðls. 66, 13. 1. a. o. nefndur les: nefndir. Bls. 66, 20. 1. a. o. Ondverðarnessbjargs les: Ondverðanessbjargs. Bls. 66, 23. 1. a. o. hamarinn les: hamrarimi. Bls. 67, 22. 1. a. o. auðnan les: auðna. Bls. 67, 26. 1. a. o. annaðhvort les: annaðhvert. Bls. 68, 23. 1. a. o. til les: lit. Bls. 70, 19. 1, a. o. níðdimmur les: niðdimmur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.