Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 12
234 Ólafur Lárusson: IÐUNN Ólöf og Djörn áttu fjögur börn er upp komust, þrjá sonu, Arna, Einar og Þorleif, og eina dóttur, Solveigu, Arni féll í orustunni á Brunkabergi í Svíþjóð 1471, í herferð með Kristjáni konungi fyrsta, og var því látinn áður en móðir hans dó. Solveig hafði hlotið Hól í Bol- ungarvík í skiftum eftir föður sinn og fleiri jarðir þar í sveitum og bjó hún á Hóli. Þar var ráðsmaður hjá henni, er Jón hét Þorláksson, seni var orðlagður fyrir það hvílíkur listaskrifari hann var. Þau feldu hugi saman og vildu eigast. En Jón var fátækur og þótti frændum Solveigar eigi jafnræði með þeim og meinuðu þeim hjú- skapinn. Þau bjuggu þó saman á Hóli og eignuðust 8 börn. Þegar Ólöf var látin, skiftu þeir bræður, Einar og Þorleifur, arfi eftir hana með sér einum, en gerðu Sol- veigu systir sína alveg afskifta. Hefir þeim verið þungt í skapi til hennar fyrir sambúð þeirra Jóns og ætlað sér að beita við hana ákvæðum Jónsb. Kvennag. 7, um það, að dóttir, sem legin er í föðurgarði eða bróður, skuli ekki taka arf eftir föður né móðir. Þó er svo að sjá sem sambúð þeirra Jóns hafi verið slitið áður en Ólöf létst, því þá er komið til tals að Solveig giftist Páli syni Jóns bónda Ásgeirssonar í Ögri. Páll var ríkur maður og hafa frændur Solveigar getað unað þeim ráðahag. En hvað sem þessu líður þá gengu þeir bræður fram hjá Solveigu við skiftin. Fékk Einar Skarð í sinn hlut og bjó þar næstu ár. Páll og Solveig voru fjórmenningar að skyldleika. Vegna þess neitaði Magnús biskup Eyj- ólfsson í Skálholti þeim um að giftast. Fengu þau tví- vegis páfabréf til hjúskaparins og biskup varð að lokum að láta undan. I þessu stappi hefir þó staðið nokkur ár og þau hafa varla giftst fyr en um 1484. En eftir að þau voru gift hafa skiftin eftir Ólöfu sennilega verið tek- in upp að nýju og Solveig þá hlotið Skarð. Víst er að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.