Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 23
ÍÐUNN Kristur eöa Þór. 245 þeim þakklálir. En ekki get eg neitað því, að stundum hefi eg verið sem agndofa af því, á hve litlum rökum það hefir verið reist, sem þeir hafa haldið fram. Þeiin er sumum trúandi til þess að setja sig ekki úr færi um að reyna að ægja mönnum með lærdómi sínum, og að hirða þá minna um það, þó að tilgáturnar væru í raun og veru helber endaleysa — eins og þessi »vísindi« þjóðsagnaf’ræðingsins óneitanlega væru. Mér þykir það mjög sennilegt, ef það ætti fyrir mínu nafni að liggja að geymast um nokkur hundruð ár, að þá mundu einhverjir norrænu- og þjóðsagnafræðingar gera úr mér þrjá menn, eða segja um mig eitthvað álíka áreiðanlegt. Með ein- hverju yrðu þeir að sýna lærdóm sinn, þá eins og nú.1) Ummæli S. N. um niðurlagið á sögunni »Marjas« gefa tilefni til alvarlegri hugleiðinga. Sögumaðurinn í »Marjas« hefir orðið fyrir þeirri þungu reynslu, að hann hefir komist í algert ósamræmi við umhverfi sitt. Hann orðar frásögnina um ástand sitt á þessa leið: »Traust niitt á mönnunum var horfið. Og traust mann- anna á rnér var horfið. Og gleðin var horfin úr hugan- 1) Þes?i tiigáta S. N. um þjóðsagnafræðingana minnir mig skemtilega á enska skringiritgerð, sem jeg ias fyrir nokkrum árum. Þar var þess getið til, að eftir 2000 ár mundi einhver fornfræð- ingurinn skrifa um Winston Churchill, og sýna fram á, að enski stjórnmálamaðurinn og ameríski rithöfundurinn með því nafni hefðu verið einn og sami maður, því að vitanlega ætti öllum að liggja það í augum uppi, að ekki hefðu tveir svo frægir menn með sama nafninu verið uppi samtímis, sinn í hvoru iandi. Ritgerðin yrði samin af afarmiklum lærdómi. Það yrði enginn gaili á henni — annar en sá, að hún yrði einber heilaspuni, ekkert vit í henni og enginn sannleikur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.