Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 26
248 Einar H. Kvaran: IÐUNN sömu augum og hér á ástvinamissi og fátækt. Hún til- færir þrjár ástæður. Fyrst er sú, að í hennar heimi hafa menn miklu ljósari meðvitund en hér um kærleik guðs. Onnur er sú, að í hennar heimi er það ljósara í meðvit- undinni en hér, hve skammvinnir allir jarðneskir hlutir eru. Þriðja ástæðan er sú, að þar er mönnum ljósara en hér, hve mikinn þátt andstreymið á í því að skapa mann- gildið. »Þetta veldur því«, segir hún, »að við lítum alt annan veg á málin en þið getið skilið til fulls, sem sokkin eruð í ólgu jarðneskra efna«. W. T. Stead var sannfærður um, að júlía væri vera úr öðrum heimi, og hefði verið vinkona hans, meðan hún dvaldist hér á jörðinni. Víst er um það, að rök- semdum hans fyrir þeirri samfæring verður ekki svarað með gaspri einu. Til þess eru þær of veigamiklar. En hvað sem menn gera sér í hugarlund um það, þá er þessi umsögn Júlíu um þetta efni svo skynsamleg, að það virðist nokkurnveginn óhugsandi, að hún sé ekki rétt. Hugsunin í ummælum fóstrunnar í niðurlagi sögunnar »Marjas« er óumflýjanleg afleiðing af trúnni á guð — eins og hún hefir myndast í hinum kristna heimi. Hún er líka óumflýjanleg afleiðing af trúnni á framhald lífsins eftir dauðann og framþróun vitsmunanna í öðrum heimi. S. N. heldur, að þessi hugsun sé skaðleg, hún geri öll hin háleitu skylduboð trúarbragðanna að öfgum, og tak- mark lífsins verði samkvæmt henni að láta það líða sem þægilegast. Hann um það. Eg ætla mér ekki í þessari grein að taka að mér vörn fyrir guðstrúna og eilífðar- vonirnar. Eg kem þá að æfintýrinu í »Gulli«, þar sem sagt er, að guð sé í syndinni. Um það segir S. N.: »Þá setn- ingu má að vísu teygja á ýmsa vegu, en réttast er vafa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.