Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 49
IÐUNN Brot úr ferðasögu. 271 úti fyrir, og bylgjurnar byltu »hinu góða skipi*. En svo var um búið, að lítið sáu farþegar af þeim hildarleik. Einu raunverulegu kynnin við öldur Atlantshafsins voru þau, að á hverjum morgni biðu þær manns, blátærar og hressandi í baðkerinu, eins og til að bæta upp þá hress- ingu, er Hári meinaði okkur að njóta á þiljum uppi. Leiðirnar, eru tvær, sem farnar eru. Sumarleið og vetrarleið. Liggur hún talsvert sunnar. Um þetta leytl árs er á sveimi vágestur, sem hálfu er skaðlegri en stormar og öldugangur. Það er Grænlandsísinn. »Mont- calm« fékk smjörþefinn af honum. Hvít og þvöl lagðist þokan um hið góða skip. Hún smaug inn í hverja smugu. Eina úrræðið er þokulúðurinn. Blés hann stöð- ugt með fárra sekúnda millibili. I sambandi við hann er áhald, er mælir loftsveiflur og segir til ef jakar eru í nánd. Landsýn. Það var kuldalegt um að litast, laugardags- morguninn fyrstan í sumri. Veður var gengið niður og þokunni létt. En utan á borðstokknum, áveðurs, lá snjór. Landið sem við sáum var New-Foundland, hin gríðar- stóra eyja er liggur fyrir mynni St. Lawrenceflóans. Var strönd hennar snævi þakin í sæ niður. Nú vonuðum við að allar tafir væru úti. Við vorum tímabundnar. Þurftum að vera komnar til Montreal um miðjan næsta dag, en skipið var orðið degi eftir áætlun. Nú var eigi annað eftir en sigla inn St. Lawrence-flóann, 750 km. veg til Quebec og þaðan upp fljótið til Mon- treal. Eg hlakkaði til. Vissi að það besta var eftir. Sigl- ingin upp St. Lawrencefljótið er sögð ein fegursta skipa- leið í heimi. En »kongur vill sigla, en byr hlýtur að ráða«. Á St. Lawrence-fljótinu. Sunnudagsmorguninn rann upp hlýr og heiður. Fyrir stafni skipsins féll fljótið, skolgult að lit, með þungum lygnum straumi. Það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.