Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Síða 60
282 Inga L. Lárusdóttir: IÐUNN spænis er bókhlaðan, merkilegasta bygging af því tægi í heimi, að sögn. Af þeim litla tíma, sem eg hafði til eigin umráða í Washington, eyddi eg þar heilum degi, og hann hrökk skamt. Af svölum Capitols blasir við Pensylvaniu-avenue, mikilfenglegasta borgarstræti í heimi, segja Ameríkumenn. Eins og ljósbrú, tveggja kílómetra löng og geysibreið, liggur hún þráðbeint frá Capitol til Hvíta hússins. Svo nefnist bústaður forsetans, og hafa allir »fyrstu borgarar« — þessa ríkis, er sjálft telur sig langauðugast — by far the richest — land í heimi, haft hér aðsetur sitt alt frá dögum George Washington. Húsið er lágt en langt, íburðarlaust hið ytra, en frábær- lega stílhreint og umhverfis það stór og fagur garður, og sómir það sér mjög vel milli hárra limríkra meiða. Upp til hvíta hússins horfa Bandaríkjamenn, rétt eins og Rússar og Prússar forðum litu upp til halla keisara sinna. Þykir það meira en lítill frami að vera boðinn sem gestur heim þangað. Cooligde ferseti og frú hans buðu okkur fundarkonum, »to break bred with them«, eins og sú forstöðukona fundarins, er þau boð flutti orðaði það. Var þetta fyrsta slíkt boð, er forsetahjónin höfðu haft í langan tíma, og bar það til, að fyrir rúmu ári höfðu þau mist uppkominn son sinn. En eigi voru sala- kynni svo stór að allar fundarkonurnar gætu komið sam- stundis. Voru útlendingarnir fyrri daginn, en þarlendu konurnar þann seinni. Við svona internationala fundi verða jafnan tvær dagskrár. Onnur er helguð alvarlegu störfunum. I. C. W. konurnar unnu dyggilega allan fyrri hluta dags, frá kl. 9 að morgni til 4V2 síðdegis, að þeim málum, er á dagskrá fundarins voru. En eftir það tóku við ýms heimboð, kvöldskemtanir eða opinberir umræðufundir. Eg get ekki átt við að telja upp nema það helsta. Fé-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.