Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Page 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Page 63
IDUNN Brof úr ferðasögu. 285 okkur var sýnd. I Was- hington má heita að lát- laust séu einhverjir al- þjóðlegir fundir. Tala gesta, er þar koma og fara, er líklega meiri en í nokkurri annari borg. Washington-búar kunna því að taka á móti fólki, en þeir kvörtuðu um að bæði persónur og við- burðir væri fljótt að gleymast. Hver gesta- hópurinn rekur annan, þeir líða hjá, eins og mynd á hvítu kvikmynda- tjaldi, hverfa og gleymast. W/ashington og Lincoln. Hvor þeirra er meiri óskmögur þjóðar sinnar? Þeirri spurningu er eigi auðvelt að svara. En víst er um það, að engir eiga meiri ítök í hugum henn- ar. 1 Washington hefir þjóðin reist þeim báðum minnismerki. Washingion- varðinn er 555 feta hár. Uppmjór stöpull, 55 fet á hlið niðri við jörðu. Hæsta múrbygging í heimi. Oddur hans er af hvítu alumíníum, og eru litlir gluggar á öllum hliðum. Lyftivél er inni, svo auðvelt er Washington-monumenf.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.