Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 69
ÍÐUNN Mera-Grímur. 291 inni og hugleiknast var honum, að eiga vænar skepnur og láta fara vel um þær. Sú þótti líka raunin á vera, meðan honum entist heyin. Aldrei var búskapur Mera-Gríms mikill umfangs. Hann hafði jafnan tvær kýr, oftast væna gripi, og geld- skrípi það þriðja. Kindur hafði hann og nokkrar. Þær voru oft taldar metfé. Og alt af hafði hann tvo eldis- hesta og marg oft þrjá. Þriðji hesturinn var venjulega annara eign. Þann hest hafði hann árið yfir til að »mýkja hann«, eins og hann orðaði það jafnan. Meðferð á eldis- hestum hans var við brugðið, því að þeir báru frá öðrum hestum um hirðing og útlit og holdafar. Það var í almæli, að hann gæfi eldishestunum tóma töðu, nema þegar hann ýrði saman við heyi úr túnveit- unni, er þótti mesta lífgras. En kýrnar bjuggu mest- megnis að störinni og vitanlega töðuábæti eftir burð. Þá báru menn í munni sér, að heldur kysi Mera-Grím- ur að borða vatnsgrautarspóninn lítið bættan en svifta besta hestinn sinn mjólkurdropanum, væri ekki nema önnur kýrin vot. Satt var það líka talið, að öllu fyr ýtti hann kúnum út en gæðingunum, ef til heyþurðar horfði hjá honum um eða eftir sumarmálin. Mera-Grímur var manna oftast á reið, sumar og vet- ur. En bágast átti hann með að halda kyrru fyrir heima, þegar kominn var miður vetur og rifahjarn var og ber- angur. Og það var ekki launungarmál, að vatnaís var honum tvímælalaus freisting. Þegar komið var fram um Þorra, gat komið fyrir að hann færi tvisvar eða þrisvar út af heimilinu sama dag- inn. Þá reið hann jafnan sínum hestinum hvert skiftið. I þessum ferðum reið hann aldrei jafn-hart eða í einni dembu. Hitt mat hann þá meir, að gera hestana fima og mjúka, bragðharða og tilþrifamikla. Og biði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.