Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 81
ÍÐUNN Mera-Grímur. 303 Eg þykist vita svo skap hennar Þorbjargar þinnar, að eg megi búast við, að hún bugi einhverju að lík- mönnunum. Því fer eg ekki að biðja þess. Svo var líkast því, sem hann hugsaði sig ofurlítið um áður en hann mælti: — Viltu þá lofa mér þessu? Eg handsalaði honum loforð mín orðalaust. — Þá er ekki til neins að bíða hér. Ekki er frestinn upp á að hlaupa, mælti Mera-Grímur, gekk að Gránu sinni og sté á bak. Sýndist mér hann þá nokkuð fölur og óstyrkur. Á Tröllaskeiði rendum við hrossunum enn saman. Þá skeiðaði Stóra-Grána svo mikið og vel, að slíkt hafði eg ekki fyr til hennar séð. Og Bleikur minn lagði svo stórt til, að aldrei fanst mér hann, áður né síðar, hafa getað jafnt því. Alt kom þó fyrir ekki. Stóra-Grána tók þá götuna af honum. En aldrei hefi eg séð skeiðhesti beitt með jafn miklum fimleika og snilli sem henni á sprettinum þeim — síðasta sprettinum, sem Mera-Grím- ur hleypti. Össur lyfti glasinu sínu, leit til mín ör og sviphýr og ofurlítið rjóðari í andliti en áður, og svo tæmdum við glösin. Síðan var í þau bruggað aftur og þeim gerð nokkur skil á nýjan Ieik. Svo tók hann til máls: — Fjórum dögum síðar létst Grímur. Loforðin við hann voru efnd, það eg veit best. ]arðar- förin mátti heita fjölmenn. Og konan, sem hann bjargaði, fylgdi honum til grafar — gekk næst kistunni. ]arðarfarardagur Mera-Gríms er mér enn í minni. Þetta var sannur sólskinsdagur hér í sveit, einn þessara sjaldgæfu, himinheiðu daga, þegar vorið er að skila snildarlega unnu brautryðjandastarfi sínu í hendur sumr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.