Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Blaðsíða 83
IÐUNN Mera-Grímur. 305 Mér fanst þetta snerta mig nokkuð undarlega og í rauninni laðandi og heillandi. Og mér virtist tignarblær yfir öllu þessu. . . . Gat þá þetta eigi líkst himinsend- um virðingarvotti til Mera-Gríms, þessa meirlynda kall- mennis og fullhuga, sem sjötugur þorði að vinna það drengskaparverk, er flestum á létta skeiðinu myndi hafa hrosið við hugur? Eg ætla mér að vísu ekki að reyna að svara þessu. En víst er um það, að mér hefir ekki í annan tíma fundist, að eg ætti slíkt sumar í sál minni sem þessa dagstund. . . . En — en — þegar út úr sáluhliðinu kom varð Stóra-Grána fyrst fyrir sjónum okkar. Hún stóð þar, sem líkið var af henni tekið — nákvæmlega í sömú sporum, og draup höfði, líkast því sem hún vissi ekki af sér. Ossur greip glasið og klingdi við mig og úr glösun- um rendum við. Svo þagnaði hann stundarkorn og leit til húsfreyju sinnar með ástúðlegu brosi. — Eg má vera þér þakklátur fyrir ótalmargt, Þor- björg mín, mælti Ossur með hlýjum rómi og nokkrum alvöruþunga. En eg þarf ekki síst að þakka þér, að þú þá gekst að Stóru-Gránu, hjúfraðir hana að þér og skip- aðir að svifta reiðingnum tafarlaust af henni. Eg hygg, að engum þeim, sem þar var staddur, hefði getað hug- kvæmst þetta, öðrum en þér, — hugkvæmst þessi mann- úð við Gránu í anda Mera-Gríms. — Nú berðu ineira lof á mig, góði minn, en eg á skilið. — Þú ræður orðum þínum um þetta, mælti Ossur og sá klökvandi til húsfreyju sinnar. Og mig langar til að •nega ráða orðum mínum um þig, meðan eg ber gæfu IBunn IX. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.