Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 85
IÐUNN Jólasveinninn. Jólasaga eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. Siggi hafði oft verið óþægur. Hann hafði haft gaman af að fitla við rokkinn hennar ömmu sinnar, hann hafði hvað eftir annað borið snjóinn á löppunum inn á pall- inn. Amma gamla hafði oft sagt honum, að hann væri of latur að lesa, óduglegur að vinna og dygði betur til að tefja fyrir en hjálpa til. Siggi litli vissi vel, að hann var vonda barnið. En nú fór að líða að jólunum, aðeins vika eftir. ]ólin komu eins og skær stjarna í skammdegismyrkrinu. Siggi litli var undir eins farinn að reikna út, hvert þau væru nú komin, því að amma hafði sagt honum, að þau væru á leiðinni. Og hann var að reyna að ímynda sér jólin á leiðinni þangað, gangandi yfir fjöll og firnindi, þangað til þau kæmu í skarðið fyrir ofan bæinn og síð- ast labbandi í hægðum sínum ofan hlíðina, heim túnið og inn í bæ. Og þá ætlaði Siggi að vera góða barnið — undur þægur og hlýðinn. Það gat nú líka haft alvarlegar afleiðingar, að vera vonda barnið um jólaleytið. Níu nóttum fyrir jól fóru jólasveinarnir að koma. Þeir komu síðan einn á hverri nóttu og sá síðasti á sjálfa jólanótt. ]ólasveinarnir voru illir viðureignar. Þeir höfðu það til að ræna mönnum, og þjófóttir voru þeir með afbrigðum. En það sem þeir aðallega lifðu á, var óþægðin úr börnunum. Þar sem börnin voru slæm og óhlýðin, þar fitnuðu þeir og urðu voðalegir ístrubelgir, en þar sem góðu börnin áttu heima, drápust jólasveinarnir úr hor. Þetta hafði amma gamla sagt Sigga litla. Og hún sagði honum um leið, að hún hefði séð voðalegan ljót- an jólasvein, sem ætlaði að lifa á óþægðinni úr honum. Það væri víst heldur ekki hætta á öðru, sagði sú gamla, en að hann þrifist vel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.