Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 91
IÐUNN Ritsjá. 313 þessu skýra og ítarlega Yfirkti yí>r kirkjusöguna út af fyrir sig, og má þó búast við að enn meiri fengur verði í síðara bindinu, þvt að sá tími er allur minna rannsakaður og ógreiðari aðgöngu en hinn. Aðra bók í guðfræðivísindum má hér nefna, ný komna bók eftir próf. Sig. P. Sívertsen er hann nefnir Fimm höfuðjátningar evang. lút. kirkjunnar, með greinargjörð um uppruna þeirra. Þessar 5 játningar eru: Postullega trúarjátningin, Níkeujátningin, Aþana- síusarjátningin, Ágsborgarjátningin og fræði Lúthers minni. Sumar játningarnar eru hér prentaðar í útleggingum frá ýmsum tímum og fræðin eru hér í fyrsta sinni prentuð á íslenzlut í heild sinni. — Inngangarnir að ritunum eru mjög skýrir og fróðlegir, einkum um postullegu trúarjátninguna, og öll ber bókin vitni um vandvirkni og frjálslyndi höfundarins. Var það verulega þarft verk að gefa mönn- um kost á, að sjá hér og kynnast þessum merkilegu ritum og gefa leiðbeiningar við lestur þeirra. Hrynjandi íslenzkrar tungu eftir Sig. Kristófer Pétursson er enn ein fræðibókin. sem hér er að minnast. Skal Iðunn játa, að hún treyslir sér alls ekki til að dæma rökvíslega um þau fræði, en víst er það, að hver sem Ies hlýtur að undrast, hve yfirgrips- miklunt lærdómi höf. hefir safnað, og hve djarfar ályktanir hans eru. Hefði vafalaust mátt búast við harðri sókn á þessari braut ef höf. hefði lengur við notið, en hann er nú andaður, eins og Ies- endum Iðunnar mun kunnugt. Tvær bækur má hér minnast á, sem telja verður deilurit: ]afn- aðarstefnur eftir Sigurð Þórólfsson og Kaþólsk viðhorf eftir Halldór Kiljan Laxness. Er bók Sigurðar sögulegs efnis, fjörlega rituð á köflum, en vantar nákvæmni og vandvirkni, og dómarnir víða nokkuð hvafskeytlegir. Bók Laxness er áköf vörn fyrir ka- þólska kirkju, víða vel skrifuð en ókrítisk mjög, eins og ef til vill má vænta af slíku riti, og að því leyti ekki ósantboðin því riti sem hún er stíluð gegn. Þá hefir Iðunn hér eitt bindi af sögum eflir Jón Sveinsson, Sðlskinsdagar, og hafa þeir þýtt Freysteinn Qunnarsson mest og Magnús jónsson eina söguna. Þarf ekki að segja lesendum Iðunnar neitt um ]ón Sveinsson og bækur hans. Þær eru orðnar svo alþektar. Onnur falleg bók er hér og, sem nefna mætti í sömu andránni, Manndáð eftir C. Wagner þann sama, sem ritaði „Ein- falt líf“, er út kom hér fyrir nokkrum árum. Þýðandinn er og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.