Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 94
316 Rilsjá. IÐUNN hingaö og þangað. Og þegar maður sér nú þessi kvæði þarna saman komin í væna bók, og gelur blaðað í henni dögum saman, því efnið er mikið, og finnur aldrei lélegt kvæði og mörg snildar- góð, þá sér maður fyrst hvílíkt ágætis Ijóðskáld við eigum þar sem G. Friðj. er. Mín reynsla er sú, að eg verð venjulega fyrir vonbrigðum ef eg hef lesið mörg einstök kvæði eftir höfund og sé þau svo sam- an í bók. Þar til nú. G. F. vex af bókinni. Hann er slórkostlegur bæði að andríki, skáldflugi og dæmalausri auðgi orða og orðatiltækja. Þessar ljóðabækur eru beztar þeirra, sem hér verður nú getið. En margar eru eftir og sumar engan veginn lélegar. Er þó rétt að eins hægt að minnast á þær. Bláskógar eftir Jón Magnússon er góð bók. Kvæðin eru mjúk og þýð og höfundurinn sýnist eiga þann smekk og þá vandvirkni í fórum sinum, sem mundi geta lyfl honum upp í verulegra góðskálda röð ef hann næði meira afli, og meiri efnisauðlegð væri lil að dreifa en í þessari bók. Brotnir geislar eftir Stein Siguvðsson svarar varla til þeirra krafa, sem hægt var að gera fil höfundarins eftir útkomu leikritsins „Stormar". Innan um eru að vísu lagleg kvæði, en ofmikið af efnislitlum kveðlingum. Eftir Halidór Halgason er kvæðabók „Uppspreftur“, sem er að ýmsu Ieyli viðfeldin og fjörleg og segir margt hnittilega þó að á köflum skorti aftur nokkuð á full tök á efninu, einkum framan af bókinni. Guðm. Björnsson sýslumaður hefir nýlega gefið út safn af ljóðum sínum, Kvæði. Er þar margt vel orkt og beztar þó ýmsar af lausavísum hans, og munu þær lengi geymast. Tvö Ijóðasöfn eru hér og frammi fyrir Iðunni, annað nokkuð gamalt orðið: Hundrað beztu ljóð, valin af ]akob Smára, og Stuðlamál I, valin af Margeiri Jónssyni. Beztu ljóðin verða á- valt vandfundin vegna þess hve misjafn er smekkur manna í þeim efnum. Og vafasamt hvort valið hefir hér tekist sérlega vel. En þó er það víst að hér eru eitt hundrað góð kvæði íslenzk og mörg af þeim beztu. Stuðlamál er útgáfa á smákvæðum og kveð- lingum ýmsra alþýðuskálda, flestra nú lifandi. Er tilgangurinn sá að halda þessari útgáfu áfram. Gaman er að mörgu í bókinni, og ekki þá síst gamanskáldinu Isleifi á Sauðárkróki með nýmóðins kenningarnar og setningar eins og þá um sfúlkuna, sem gengið hafði á kvennaskóla og dansskóla og varð „lærð í báða enda“. Þá er það og mikill kostur, að bókin flytur góðar myndir af flestum höfundunum, en ýmsir þeirra eru landskunnir án þess að myndir hafi af þeim sést áður, eins og t. d. Þura í Garði. /VI. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.