Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 25
ÍÐUNN Hugleiðingar um nýtt landnám. 335 verkafólk, frá nágrannalöndunum, eins og reynsla nokk- urra ár hefir sýnt. En það má telja mjög sennilegt, að ef alv.arlega væri af stað farið, gætum við einnig fengið úrvals-bændafólk frá ýmsurn löndum. Því ekki fara að líkt og Kanadastjórn og stjórn Bandaríkjanna hafa til skamms tíma gert, að auglýsa landið og landskosti og greiða fyrir innflutningi góðra borgara og bænda? Það er af mörgum talið trúlegt, að auðvelt rnyndi að fá t. d. rnarga Vestur-íslendinga til að flytja hingað heim á ný. Þar fengjunt við eflaust margt ágætt fólk, sem fljótt væri að átta sig og festa hér yndi. En auk, þess, að fá Vestur-íslendinga hingað, gæti landinu orðið hagur af innflutningi bændafólks af ýinsu þjóðerni. Reynslan hefir sýnt það vesttrr í Anteríku, að vel fer á því, Itó ýntsum þjóðurn ægi santan úti um sveitir landsins og búi þar erlendir menn og inniendir í ná- grenni ltver við annan. Menn læra gott hver af öðrum, en landsmálið lærist fljótt, svo að útlendingarnir verða eftir 1—2 ættliði góðir innlendir borgarar. II. Eitt af því ánægjulegasta, sent ég hefi upplifað á tninni stuttu 55 ára æfi, er það yfirmat verðmætanna '(Umwertung aller Werte), sent orðið hefir á því tíma- bili, sérstaklega hvað snertir landskosti vors forna Fróns. Fyrir 50 árum löstuðu menn alment landið, lOtt og Hrafna-Flóki, en nú lofa menn það, útlendir jafnt og innlendir, líkt og Þórólfur smjör. Þá voru flest önnur lönd talin betri, en ofckar talið harðbalaland og hel- grinda-hjarn. Þetta heyrði ég oft á uppvaxtarárum mín- um, milli 1880 og 1890. En þá var hallæri í landi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.