Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 75
IÐUNN Trúarbrögð og kristindóniur. 385. giLdi. Áin, sem fellur ofan af fjöllunum, hættir ekki að vera tál, þótt hún breyttist ýmist í freyðandi foss, logn- sléttan hyl eða stríðan straumstreng. III. Ég hefi nú lýst Jieim hugmyndabrenglum, sean mér- finst gera vart við sig hjá síra G. B. — í því erum við og yngri prestar yfirleitt sammála, að trú lands- manna eigi að losast úr viðjum kreddu- og kenni-setn- inga, en byggjast á persónulegri ihugun reyrasilunnar- og vísindalegra staðreynda. Þess vegna finst mér óþarfi af síra Gunnari að skera sig úr með [)vi einu að nota ankannalegar skýrgreiningar almennra orðtækja, svo framarlega sem ekkert aðskilur annað, — þótt það sé auðvitað tiltölulega saklaust, að borð sé kallað stóll og stóllinn borð. Eín í Iðunnargrein séra Gunnars er annað á ferðinni, sem meiri [iýöingu hefir. Hann segir þar: „En 'pótt sjálf- ar kenningar hinnu kristnu trúarbragða séu að miklu. útdauðar með pjóðinni, þá er hugarstefiia*) sú, sem kristnin hefir alið, enn allmikið ríkjandi og ])röskulduri í vegi þeirra hugsjóna, sem nútíminn elur háleitastar," — Það mætti virðast svo, sem fátt væri þarfara en að vita nokkur deili á þessari hættulegu hugarstefnu, en það væri synd að segja, aö síra Gunnar veitti þá úrj lausn, sem nægir. Sumum kann að þykja þetta undar- lega sagt, því að minsta kosti tvisvar siinnum rekurl hann það, sem hann telur höfuðeinkenni hugarstefnunn- ar, og einu sinni nefnir hann íslenzkan sálm, „sem hefií ekki eitt orð að geyma, er bendi sérstakLega til þess, að hann sé sprottinn upp af hugarstefnu kristindóms- ‘) Lcturbr. min. Jak. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.