Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 12
.322 Skáldsögur og ástir. iðunn hugmyndir ekki gerðar sérstaklega að umtalsefni hér. Fyrst og fremst af því, að ég hefi ekki þekkingu til þess að dæma um þær, og annars vegar vegna þess, að þær liafa svo að segja engin áhrif haft á hugsanalíf og bókmentir vorrar þjóðar að svo komnu. En það er annar skilningur á ástalífinu, sem Islend- ingar eru nú óðum að kynnast. Það er í skemstu máli :sá skilningur, að allar hugmyndir tum ófegurð, að ekki sé talað um synd, í sambandi við sjálfar hvatir kyn- ferðislífsins séu hin mesta fásinna. Vitaskuld kannast þeir við, að þessum hvötum megi beina inn á brautir, sem bæði séu ófagrar og hættulegar, en þeir neita öllum heilabrotum meinlætisins um synd, sem falin sé í sjálfum starfsaðferðum og Iögbundnum háttum líkam- uns. En svo bæta þeir því við, að skilningurinn á pessum hvötum og virdingm fgrir peim sé eitt adal- skihjrðuí fijrir ríkum, sálrœnum árangri ástalífsins. Þeir blessa holdið og þeir dá það ástalíf, er samúð tveggja persóna er hituð og efld af magni hinna líkamlegu hvata. Af íslenzkum rithöfundum hefir enginn borið fram þetta viðhorf með eins mikilli skerpu og snild •eins og Guðmiundur Kamban í „Jómfrú Ragnheiði". Sú snjaUa hugsun hefír verið látin í ljós við mig, að „annað hvort drepur Kamban Ragnheiði með þess- ari bók, eða þjóðin drepur Kamban". íslenzk þjóð hefír hugsað mikið um örlög Ragnheiðar Brynjólfsdóttur, og það er ekki líklegt, að Kamban hafi drepið niður alla samúð með þeirri persónu með sögu sinni. En eftir sumum ritdómunum um bókina að dæma, virð- ist ekki ósennilegt, að ýmsum hafi hvarflað í hug, að það ætti töluvert vel við að stúta höfundinium. Viðtökurnar, sem þessi bók hefir fengið, hafa orðið mér enn á ný bending um það, hversu langt er oft á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.