Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 14
324 Skáldsögur og ástir. IÐUNN1 á gildi ástarinnar í mannlegu lifi. En einkum dáir hann það ástalíf, er konan hefir hafiö sig upp úr allri tví- hyggju um „líkamlega" og andlega" ást. Hann mundi að öllum 'líkindum hafa tekið undir með hinum andríka presti, sem talaði um „hið heilaga sakramienti barns- getnaðarins“. Þetta er ekki ritdómur um pessa bók, svo að engin ástæða er til pess að meta rök Jteirra manna, sem haldia |)ví fram, að Ragnheiður Kambans sé ekki hugs- anleg á þeim tímia og í því umhverfi, er dóttir Bryn- jólfs biskups Jifði í. En hitt er víst, að skoðanir höf- undarins komia einmitt fyrir þá sök skarplegar í Ijós, að lýst er stúliku, sem hagar sér mjög öndvert við það, sem samtíð hennar taldi við eiga. Engum hefði þótt mar.kvert að athuga teikningar da Vincis af flugvélum, ef það hefði ekki verið fyrir þá sök, að hann var uppi á þeim tíma, er engum hugkvæmdist að unt væri að fljúga í Joftinu. Nú virðast flestir um það sammála, að Ragnheiður sé líkari nútímakonu en stallsystruin sínum samtímis. (Þeiim, sem þykir myndin ófögur, þykir vissara að líkja henni við clanskar konur, til þess að eigi falli hrukka á föðurlandsástina.) Enda virðist það beinlínis vaka fyrir höfundinum að 'lýsa kvenmanni, sem sökum meðfæddrar innri snildar varpar til hliðar hleypidómum samtíðar sinnar, stikar yfir aldir í ferli þjóðarinnar og tekur þá stiefnu, sem höfundurinn er sannfærður um að sé heilbrigð og farsæl stefna. Sé þetta óheimilt að skáldalögum, þá er ekki ómaksina vert að ritia skáldverk. En hver eru þá einbenni Ragnheiðar? í því sambandi, sem hér er einkum tekið tiJ með- ferðar, er þess helzt að geta, að Ragnlieiður, sem fengið hefir ást á manni, finnur með sjálfri sér, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.