Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 57
IÐUNN Höfundur Robinsons Crusoes. 367 miklu mundu blaöadálkar nútimans fátækari, ef slíkar greinar sæjust þar eigi. Enda segir William P. Trent, sem ritað hefir um Defoe af hvaÖ mestri þekkingu, að hann hafi ekki átt jafningja sinn meðal ritstjóra sinnar aldar, þegar litið sé á áhrif hans á blaðamensku, víð- tæka þekkingu hans og hagsýni. Blaðamenn hvarvetna mega því minnast Defoes sem brautryðjanda á starfs- sviði þeirra. Engum kemur nú á óvart, þó bent sé á þaö, að De- foe hafi gæddur verið óvenjulegum bJaðamensku-hæfi- leikum. Ýkjulaust má segja, að hann hafi fyrst og helzt verið blaðamaður. Hann liafði opiö auga fyTir öllu fréttnæmu, öllu, sem fólkið vildi heyra. Hvenær sem frægur maður — eða illræmdur — gekk til grafar, var Defoe óðar búinn að rita æfisögu hans eða æfiágrip; kirkjunnar mönnum, stjórnmálaleiðtogum og giæpa- mönnurn gerði hann jafnt undir höfði í þessu efni. Hann ritaði æfisögu Karls tólfta og Péturs mikla og fleári mikilmenna, en líka æfisögur bófa eins og Jack Shep- pards og æfintýramanna eins og Captain Singletons. Þar við bætist, að Defoe átti ríka frásagnargáfu; stíll hans var við alþýðuskap, blátt áfram og lipur, bein- skeyttur og sannfærandi; notar Defoe mjög dæmisögur, sem gera frásögnina hlutræna og lifandi. Hann kunni, með öðrum orðum, tökin á almenningi hvað efnisval snerti og meðferð þess. Defoe var mikilvirkastur enskra íithöfunda á hans tíð. Telst fróðum mönnum svo til, að hann hafi skráð tvö hundruð og fimmtíu rit og ritlinga. Eru það nokkux rita hans í óbundnu máli, sem haldið hafa nafni hans á lofti. Vert er þó að minnast þess, að Defoe varð fyrst nafn- kunnur fyriT skopkvæðið The Tnie-born Englishman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.