Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 47
3ÐUNN Hjón. 357 En £>að á nú ekki við að minnast á |>að. Jarðarförin verður eftir fimm dagia.“ Frú Margrét var óróleg j>að sem eftir var dagsins, og eftir kvöldverðinn fór hún út. Hún gekk upp í hlíð- ina ofan við porpiö; staðnæmdis't í hvammi einum hjá læik, sem féll ofan af brúninni. Hún var dálitið hissa á ]>ví, að hún skyldi vera að fara út án þess að eiga erindi. En hún hafði komið auga á þennan hvamm að heiman, og hann, minti hana á svipaðan stað við bæ foreldra hennar, sem hafði verið henni kær í æsku. Paðian var útsýni yfir jrorpið og fjörðinn og strönd- ina hinum megin. Pað var komið logn, og fjörðurinn var nú spegilsléttur. Fjöllin spegluðu sig í húmdökku yfirhorðinu. Lækurinin, sem rann niður hvamminn, suðaði hæglát- lega í mosavöxnum farvegi, lóa söng uppi í hlíðinni fyrir oí’an, og strákar, sem voru að fiska utan við marbakkann,, undan jjorpinu, kölluðust á; að öðru leyti var aft hljótt. — Frúin strauk döggina af grasinu með fætinum og lagðist niður. Hvíldin var notaleg, og hún fór að hugsa. Hugurinn Ieitaði minninganna, og smám saman varð hún róleg. Hún lifði svo óskift í minningunum, að síðustu tíma- ibiliin í æfi hennar jrokuðust til hliðar og hurfu næstum jrví úr vitund hennar, og með jreim hvarf séra Gunnar, maður hennar, og það, sem honum fylgdi. Skólaárin og dvölin í foreldrahúsum varð eftir. Á jreim árum var j>að, að Steinölfur kom inn í líf hennar. Hann. kom lengst innan úr afdölum og settist að hjá foreldr- um hennar. Aleiguna hafði hann með sér í poika, sem hann reiddi undir sér í hnakknum. Og svo átti hann hestinn, sem hann reið. Hún mundi vel eftir Faxa, þessum bráðólma fola, sem alt af var fremstur i 'flokki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.