Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 10
320 Skáldsögur og ástir. IÐUNN tilfinningar hefðu nært sefa og sinni. Pessi skilningur tengir sarnan hina ólíkustu mienn í ýmsum löndum; svo að segjia allar bókmentir um mjög iangt skeið eru þrungnar af þessari magnmiklu trú, og um ístendinga er það svo, að i bókmentum þeirra hina siðari áratugi er naumast finnanleg nerna ein undantekning frá þessu. Sú undantekning verður síðar gerð að umtalsefni í grein þessari. En af þeirri tilraun til greinargerðar um þessi efni, sem hér hefir verið gerð, er það Ijóst, að þrátt fytit trúna á ástina, þá hefir kent tvíveðrungs í trúnni. Ástin er talin æðsta verðmæti mannlegs lífs, en þrátt fyrir það eru henni sett alls konar takmörk að almenn- ingsdómi. Eins og gefur að skilja, gat þetta ekki hakl- ist til langframa. Þetta hefir verið spurul öld, og langt er ’síðan ýmsir tóku að spyrja, hvort holt væri og sæmandi að setja háleitum og göfgandi tilfinninguni manna skorður með aknenningsáliti, er krefðist opin- bers innsiglis á samband manns og konu, og að farið væri eftir ákveðnum reglum, sem einu nafni hafa verið nefndar velsæmi. Upp úr þessum spurningum spratt svo Nóaflóð af bókmentum um ástir í meinurn. Stór- menni og smámenni kepptust við að sanna, að þjóðfé- lagið hefði enga heimild til þess að steinma stigu við> þvi, að ástin fengi að njóta sin. Þau hafa sýnt í alls konar myndum hversu átakanleg óhamingja gæti af ]iví hlotist, er árekstur yrði milli þröngsýnna, dóm- sjúkra manna og heitrar, innilegrar ástar; þau hafa talið það einn höfuðglæp þjóðféliagsins áð ætla sér að ræna menn farsæld og fyilra lífi með því að hefta æðstu og verðmætustu tilfinningu mannlegs lífs með viðjum hleypidómanna. Þau hafa, í einu orði, barist fyrir rétt- inum til ástalífs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.